Kirkjuritið - 01.12.1977, Blaðsíða 66

Kirkjuritið - 01.12.1977, Blaðsíða 66
prestar erum sekir í þessu efni ekki síður en aðrir. Er ekki mál til komið, að vér förum að rumska og gera oss Ijóst, að börn, sem skírð eru, eru jafn kristin og vér og fullgildir borgarar í ríki Guðs, ef þau setja traust sitt á Guð og Jesúm Krist. Hvers vegna skyldi börnum hæfa önnur tilbeiðsla en fullorðnum? Með hvaða gildum rétti og rökum er unnt að neita þeim um sakramenti, ef þau þrá það? Er ekki mál til komið, að þeirri hefð verði aflétt, að ófermd börn séu útilokuð frá borði Drottins. Nokkrir prestar hafa fengið biskups- leyfi til að taka spurningabörn sín til altaris fyrir ferming þeirra. Þetta kann að vera spor í rétta átt, þótt sú hætta sé á næsta leiti, að einungis verði litið á þá nýbreytni sem æfingu og leik. Hitt tel ég miklu raunsærra og róttækara, að börnum verði leyft að ganga að borði Guðs með foreldrum sínum, jafnskjótt og löngun þeirra til þess vaknar. Þótt ekki væri annað, þá væri til stórra bóta, ef almennt yrði það, sem stöku foreldrar hafa tekið upp: að leyfa börnunum að fylgja sér upp að grátunum og krjúpa þar með sér, enda þótt þau fái ekki sakra- mentið. Slíkt yrði áreiðanlega til þess að kveikja löngun hjá mörgu barni og létta því fyrstu altarisgönguna síðar. Og hvaS er svo leikmannastarf? En hvað er svo leikmannastarf, og er það nokkurt innan vébanda þjóðkirkj- unnar? Auðvelt er að sjálfsögðu að benda á þá dyggu og hollu starfsmenn, sem vinna söfnuðum sínum endurgjalds- laust að mestu sunnudag eftir sunnu- dag og ár eftir ár, hringjara, me®' hjálpara, organista, söngfólk og fleir1, í raun réttri er þar þó ekki um mannastarf að ræða í strangri meri<' ing þess orðs. Hugtakið „leikmanns starf“ er áreiðanlega skapað til a tákna annað. Þar er átt við störf gjarna samtök trúaðra leikmanna, ser11 kjósa, þrátt fyrir hversdagslegt sta sitt og annir við veraldarvafstur, a verja kröftum sínum eftir mætti í Þiön ustu Jesú Krists. Slíkt leikmannastarf er til í íslenzKLJ þjóðkirkjunni. Þar má nefna Krism' boðssamband íslands, Heimatrúbo ið íslenzka, KFUM og K, Gídeonféiað' og fleiri félög. Starfsemi þessara 1 laga allra er ótrúlega viðamikil, °9 5 raun’ urm sem ekkert þekkir þar til af eigm getur litla hugmynd gert sér um u'“_ fang þess og ávöxt. í skýrslum ÞJ° ^ kirkjunnar er að jafnaði ekkert á P3. minnzt. Spurning er, hvort þar P^ ekki að verða breyting á. Það g&P °r.g ið mörgum til skilningsauka og s eyst. á fordóma og veitir ekki af. Þeir pre ^ ar kynnu meira að segja að finnaS íslandi, sem hefðu horn í síðu ÞeS starfs, teldu það sérvizku og tiiiine|.fa ing til klofnings. Raunalegt er að Þu^ að hafa orð á slíku, en engin ast^\K er til að leyna lesendur Kirkjurits að ritið hefur nokkuð fengið að 9l3 $s óvildar, vegna þess að ritstjórn P ^ hefur talið sér skylt að sýna kr'S0g leikmannastarfi á íslandi velvi1 hol'ustu. eKKi Starfandi, kristnir leikmenn er utangarðsmenn kirkjunnar, ^e hinn sanni kjarni kristins safna G. öl' 304
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.