Kirkjuritið - 01.12.1977, Side 50

Kirkjuritið - 01.12.1977, Side 50
boðun hennar um helgidagahald. Þa5 liggur fyrir heilt kerfi daga og hátíða, sem hægt er að vitna til í einni setn- ingu í kjarasamningunum, og gaman væri að velta fyrir sér hvað gerðist ef kirkjan upp á eigin spýtur fjölgaði eða fækkaði heigidögum sínum. Hætt er við, að það yrði þá að finna nýja við- miðun fyrir þá, sem semja um kaup, kjör og frítíma manna. Hér birtist partur af menningararfi kirkjunnar og áhrifum hennar á allt þjóðlífið, og þessu verður ekki breytt í skjótri svipan. Samskonar eða mjög svipað helgidagakerfi er eitt af því, sem sameinar hinn kristna heim, á sama hátt og einfalt helgisiðakerfi og helgisiðir sameina múhammeðstrúar- menn, og hið sama má segja um gyð- inga. Frídagar hér á landi eru settir af þjóðkirkjunni, festir i sessi vegna boð- unar hennar og tilrauna til að fella líf og starf meðlima sinna í fastar skorður. Eitt er þetta af mörgu, sem sýnir stöðu þjóðkirkjunnar í íslensku þjóð- lífi, og hversu erfitt er að komast fram hjá áhrifum hennar. Ég tel, að gera þurfi rækilega athugun á því hvernig þjóðkirkjan snertir einstaklinga í þjóð- félaginu, þátt hennar í mikilvægum at- burðum í lífi fjölskyidunnar og hvernig skipulag hennar hefur áhrif á skipu- lag þjóðfélagsins. Einnig er fróðlegt að athuga hvernig skipulag kirkjunnar, tímatal hennar og kenning mótar hug- arheim, skoðanir og viðhorf alls al- mennings til umhverfisins. Þar á ég við hvernig helgidagakerfi kirkjunnar hefur myndað ákveðin viðbrögð og ákveðnar skoðanir á því hvernig beri að hegða sér, og að hverju beri að stefna. Hér á ég ekki við trúarsetn- ingar eða siðfræði í venjulegum skiln' ingi, heldur miklu fremur við Þa® hvernig kirkjukerfið hefur mótað lifs' kerfi einstaklinganna. Niðurstaða þessarar umrgeðu er su’ að varpa fram þeirri tilgátu, að f13' tíða- og helgisiðakerfi þjóðkirkjunnar hafi haft og hafi enn gagnger áhrif a þjóðlífsskipanina. Starfsemi þjóðkirkjunnar Hér verður ekki fjallað um hlutvet^ kirkjunnar. Það gera aðrir, sem staklega hafa lagt stund á séf' að fJal^ um þau efni. Þó verður ekki kom1 hjá því, að segja örfá orð um það, sS mér virðist hljóta að vera aðalhlutvef kirkjunnar, en það er boðun orðsi^ útlegging og boðun þess orðs, s Guð hefur talað íil mannkynsins. un orðsins er boðun hjálpræðis mennina, hjálpræðis, sem þeir öo fyrir trú á sannleika orðsins. GuðsÞl ustan hefur þá sérstöðu ef borið saman við þær athafnir, sem h'n®.r ■ ■, dun slD til hafa verið taldar upp, að hán ekki bundin við ákveðna þátttakea Við skírn, fermingu og hjónavið verður jú að vera einhver viðtaka ^ en guðsþjónustan er frarnkvaem g presti og þótt Helgisiðabókin 9eri *, fyrir nokkru samspili hans og sa t. arins þá er það ekki bráðnauðsyn^r. Guðsþjónustan er vettvangur aim® f ar boðunar orðsins, athafnir tenj*a|<|' sérstökum tímamótum í lífi e'n vett- inga, fjölskyldna og þjóðar erU ^ vangur boðunar orðsins við viss færi. veg, Oft er talað um kirkjuna á Þan 288

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.