Kirkjuritið - 01.12.1977, Blaðsíða 50

Kirkjuritið - 01.12.1977, Blaðsíða 50
boðun hennar um helgidagahald. Þa5 liggur fyrir heilt kerfi daga og hátíða, sem hægt er að vitna til í einni setn- ingu í kjarasamningunum, og gaman væri að velta fyrir sér hvað gerðist ef kirkjan upp á eigin spýtur fjölgaði eða fækkaði heigidögum sínum. Hætt er við, að það yrði þá að finna nýja við- miðun fyrir þá, sem semja um kaup, kjör og frítíma manna. Hér birtist partur af menningararfi kirkjunnar og áhrifum hennar á allt þjóðlífið, og þessu verður ekki breytt í skjótri svipan. Samskonar eða mjög svipað helgidagakerfi er eitt af því, sem sameinar hinn kristna heim, á sama hátt og einfalt helgisiðakerfi og helgisiðir sameina múhammeðstrúar- menn, og hið sama má segja um gyð- inga. Frídagar hér á landi eru settir af þjóðkirkjunni, festir i sessi vegna boð- unar hennar og tilrauna til að fella líf og starf meðlima sinna í fastar skorður. Eitt er þetta af mörgu, sem sýnir stöðu þjóðkirkjunnar í íslensku þjóð- lífi, og hversu erfitt er að komast fram hjá áhrifum hennar. Ég tel, að gera þurfi rækilega athugun á því hvernig þjóðkirkjan snertir einstaklinga í þjóð- félaginu, þátt hennar í mikilvægum at- burðum í lífi fjölskyidunnar og hvernig skipulag hennar hefur áhrif á skipu- lag þjóðfélagsins. Einnig er fróðlegt að athuga hvernig skipulag kirkjunnar, tímatal hennar og kenning mótar hug- arheim, skoðanir og viðhorf alls al- mennings til umhverfisins. Þar á ég við hvernig helgidagakerfi kirkjunnar hefur myndað ákveðin viðbrögð og ákveðnar skoðanir á því hvernig beri að hegða sér, og að hverju beri að stefna. Hér á ég ekki við trúarsetn- ingar eða siðfræði í venjulegum skiln' ingi, heldur miklu fremur við Þa® hvernig kirkjukerfið hefur mótað lifs' kerfi einstaklinganna. Niðurstaða þessarar umrgeðu er su’ að varpa fram þeirri tilgátu, að f13' tíða- og helgisiðakerfi þjóðkirkjunnar hafi haft og hafi enn gagnger áhrif a þjóðlífsskipanina. Starfsemi þjóðkirkjunnar Hér verður ekki fjallað um hlutvet^ kirkjunnar. Það gera aðrir, sem staklega hafa lagt stund á séf' að fJal^ um þau efni. Þó verður ekki kom1 hjá því, að segja örfá orð um það, sS mér virðist hljóta að vera aðalhlutvef kirkjunnar, en það er boðun orðsi^ útlegging og boðun þess orðs, s Guð hefur talað íil mannkynsins. un orðsins er boðun hjálpræðis mennina, hjálpræðis, sem þeir öo fyrir trú á sannleika orðsins. GuðsÞl ustan hefur þá sérstöðu ef borið saman við þær athafnir, sem h'n®.r ■ ■, dun slD til hafa verið taldar upp, að hán ekki bundin við ákveðna þátttakea Við skírn, fermingu og hjónavið verður jú að vera einhver viðtaka ^ en guðsþjónustan er frarnkvaem g presti og þótt Helgisiðabókin 9eri *, fyrir nokkru samspili hans og sa t. arins þá er það ekki bráðnauðsyn^r. Guðsþjónustan er vettvangur aim® f ar boðunar orðsins, athafnir tenj*a|<|' sérstökum tímamótum í lífi e'n vett- inga, fjölskyldna og þjóðar erU ^ vangur boðunar orðsins við viss færi. veg, Oft er talað um kirkjuna á Þan 288
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.