Kirkjuritið - 01.12.1977, Blaðsíða 43

Kirkjuritið - 01.12.1977, Blaðsíða 43
!kránni. 62 nljóoar ®r' stJ°rnarskrárinnar kirkja sk^? ’,klin evangeliska lúterska °9 skal n ,Vera Þjóðkirkja á íslandi, hana 0c.n isvaldið að því leyti styðja meg lögUmVemda- Breyta má þessu Ur Þjóðk^k*^1' sttórnarskrárinnar set- Ur trúféiöoJUna ' 3r5ra stöðu en önn_ kennd Sprn ' [andinu. Hún er viður- styðja 0 su kirkja er ríkið skuli ^ntissa fn^V?mCla' ^jóökirkjan nýtur aÖrar kirkii6 tinda ' ríkinu fram yfir V®9ar em S °9 °nnur trúfélög. Hins tUíT1 ekki rw mm kirkium eða trúfélög- fre|si er trvn'? Skorður settar og trú- 'nnar S6qíÍ"Í' ' 63' gr- stjórnarskrár- K°fna félöc.3 + ,menn eigi rétt á, „að beirTl hsetti9 J' að Þjóna 9uði með lngu hvers' Sem ðezt a við sannfær- ems“, síðan er bætt við málsgrein sem svo hljóðar: ,,þó má ekki kenna eða fremja neitt, sem er gagnstætt góðu siðferði og allsherjar- reglu“. í 64. gr. er svo ákvæði um, að ekki megi mismuna mönnum eftir trúarbrögðum. Mér virðist að samkvæmt þessum ákvæðum stjórnarskrárinnar sé í senn viðurkennd sérstaða þjóðkirkjunnar ís- lenzku og réttur manna til trúfrelsis. Hvort ákvæðin um sérstakan stuðning ríkisins við þjóðkirkjuna takmarka í raun trúfrelsi skal ósagt látið. Eins og fram kemur hér á eftir, þá er yfirgnæf- andi meirihluti íslenzku þjóðarinnar í þjóðkirkjunni, og þar við bætist, að hún hefur verið svo til einráð hér á landi í fjórar aldir og tengsl hennar og ríkisvalds eru svo margslungin, að erfitt er að hugsa sér að rjúfa þau tengsl nema á löngum tíma. Að taka ákvörðun um, að ,,hin evangeliska lúterska kirkja“ skuli ekki lengur vera þjóðkirkja á íslandi er annað og meira en að hætta stuðn- ingi við ákveðna kirkjudeild. Það þýð- ir, að rofin eru aldagömul tengsl ríkis og kirkju, tengsl, sem hafa haft áhrif á aragrúa menningaratriða, þjóðfélags- hátta og viðhorfa. Ég vil ekki halda því fram, að slíkt sé óhugsandi, heldur vil ég aðeins benda á, að það er ekki bara að segja það og vilja það. Það snertir langtum fleiri atriði en svo að þau verði talin upp í stuttri ritgerð. Vissulega hefur þjóðkirkjan sér- stöðu, en sú sérstaða á sér sögulegar og menningarlegar forsendur, sem ekki er unnt að hlaupast frá nema að rækilega yfirveguðu máli. Augljóst er, að ákvæði stjórnarskrár- innar tryggja kirkjunni vissa fjárhags- 281
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.