Kirkjuritið - 01.12.1977, Blaðsíða 44

Kirkjuritið - 01.12.1977, Blaðsíða 44
lega aðstoð ríkisins. Sem dæmi má nefna, að ríkið kostar menntun prests- efna ,þar eð guðfræðinám fer fram við Háskóla íslands. Laun presta eru greidd af ríkinu, og það leggur einnig fram nokkurt fé til kirkjubygginga. Kirkjan, eða réttara sagt einstakir söfn- uðir hafa tekjur af sóknargjöldum þeirra, sem eru í viðkomandi söfnuði. Með því að greiða laun presta viður- kennir ríkið kirkjuna sem ríkisstofnun og starfsmenn hennar eru ríkisstarfs- menn. En ríkið hefur þá líka iekið sér talsvert vald til að hafa áhrif á starf- semi kirkjunnar með því að annast menntun prestanna. Kirkjan hefur ekki bein áhrif á hana, nema þá með því að leggja til prófdómendur við embættis- próf í guðfræði, og jafnframt er bisk- upum gefið vald til að vígja presta til starfs, en enginn getur orðið prestur í þjóðkirkjunni nema hann hafi hlotið vígslu. Á þann hátt getur kirkjan fylgst með þeim, sem óska eftir að gerast starfsmenn hennar. Þá er einnig kennt messuform þjóðkirkjunnar f háskólan- um, helgisiðabók hennar kennd og stuðst við sálmabók hennar. Þetta breytir því ekki, að ríkisvaldinu, það er að segja ráðherra, er í vissum til- fellum gefið vald til að veita stöður innan kirkjunnar, og undantekningar- laust hefur hann endanlegt úrskurðar- vald um hverjir eru kennarar við guð- fræðideildina. Þetta atriði er mjög mikilvægt þar eð kirkjan hefur ekki sjálf, eins og er, tök á að mennta presta sína. Þar eð ríkið sér einnig um að launa presta og þar með að hafa veruleg áhrif á kjör þeirra er einn- ig tekið úr höndum kirkjunnar að laða til sín starfsmenn með því að bjóða þeim sérstök kjör. Hér er því um að ræða nokkra takmörkun á starfi kirkj' unnar, takmörkun, sem aðrar starfanð' kirkjur og trúfélög í landinu eru ekk1 háð. Ríkið styður kirkjuna en sviptir hana jafnframt nokkru af sjálfsta3^1 sínu. Aðrar kirkjur og trúfélög njó1® ekki stuðnings ríkisins en eru hins vegar óháð ríkisvaldinu um öll máletn' sín, hin innri og ytri með þeim einn almennu takmörkunum sem felas^ 63. gr. stjórnarskrárinnar. En Þi00, kirkjan hefur nú allmikið sjálfstæði innri málum. Með lögum um kirkju þing og kirkjuráð er þjóðkirkjunni vel sjálfstæði um mörg mikilvæg mál. með ákvæðum um kristnisjóð er enn^ fremur stigið stórt skref í þá átt ^ kirkjan hafi yfir nokkrum tekjum ráða til að sinna, meðal annars, vl bótarmenntun presta, sjá um marðs konar kristilega starfsemi án atsi<l, ríkisvaldsins og sjá fyrir Prestsi5ln(j ustu án þess að ráðherra hafi þar h0 í bagga. Nánari ákvæði eru um þetta o9 i lögum um skipun prestakalla^ ^ prófastsdæma og um kristnisjóð. lögunum um kristnisjóð fær ki Me° rkjs° hluta af sjálfstæði hinna óháðu kirkn °g trúfélaga. *. Sóknargjöldin eru tekjustofn sa . kipa ðar' anna og verður þeim auðvitað s ^ í sama bás og greiðslum safna fólks iil presta sinna og annara s manna í óháðu trúfélögunum °9 a kirkjunum. Hér verður ekki sérstak ^ fjallað um fríkirkjurnar á ísland' ^ a. s. hinar þrjár evangelisk iu ' tj| fríkirkjur, sem um margt sviP þjóðkirkjunnar, og athyglisvert er^rjr í skýrslum þeim, sem lagðar eru ^ prestastefnu ár hvert er 9etl 282
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.