Kirkjuritið - 01.12.1977, Blaðsíða 76

Kirkjuritið - 01.12.1977, Blaðsíða 76
afdráttarlaus krafa Guðs þyngri en einmitt á sviði mannlegra samskipta, þar sem málefnin verða svo brýn og tilfinningarnar heitar. Þetta er það meðal annars, sem átt er við með því að guðsríkið sé komið, það sé ná- lægt. Nú er enginn tími til þess að velta vöngum og reikna út meira eða minna magn af ,,hagnýtu“ siðgæði. Nú er að gefast alveg. Fullkominnar skuldbindingar er þörf. Það eru eng- in takmörk fyrir því hvers krafist er af börnum Guðs, né heldur er unnt að uppfylla kröfur hans. ,,Er þér hafið gjört allt sem yður var boðið, skuluð þér segja: Ónýtir þjónar erum vér; vér höfum gjört það eitt, sem vér vorum skyldir til að gjöra.“32) Maðurinn verður að axla fulla ábyrgð gagnvart Guði, og vera um leið alveg upp á náð hans kominn. Faðirinn himneski fyrirgefur líka „sjötíu sinnum sjö“. En ,,ef þér fyrirgefið ekki mönnunum þeirra misgjörðir, mun faðir yðar ekki heldur fyrirgefa yðar misgjörðir.“33) Hér er ekki verið að hóta hefnd af hendi Guðs. En sá, sem ekki fyrirgef- ur öðrum, er ekki lengur í stöðu barns Guðs gagnvart föðurnum. Fyrir eigin tilverknað heíur hann fallið úr þeirri stöðu, og er hann nú utan fjölskyldu Guðs. ,,Sjá því gæsku Guðs og strang- leika,“3-i) skrifar Páll á einum stað. Hér blasir hvort tveggja við. En milli gæsku og strangleika ríkir spenna, sem fráleitt má sneiða hjá, ef vér eig- um að skilja kenningu Jesú. Álíka sam- blands mildi og festu verður vart í af- stöðu Jesú sjálfs. Góðvild í garð manna og þungar kröfur til þeirra; hvort tveggja á rót sína í innilegri um- hyggju fyrir einstaklingnum sem barni 314 föðurins himneska. Jesús birti oss her hjartalag Guðs. Vér höfum nú séð, að Jesús átti að mörgu leyti samstöðu með öðrurn kennurum gyðinga í samtíðinni, Þ°tf hann færi á ýmsan hátt eigin leið,r’ Brátt varð og staðfest djúp milli hanS og þeirra, og átti það síðar eftir a verða óbrúanlegt. Þegar vér gaui11 gæfum hvað guðspjöllin geyma urri þetta, er hollt að hafa í huga, að 3 ritunartíma þeirra gætti vaxandi ú|r úðar í sambúð lærisveina Jesu oQ opinbers gyðingdóms, enda stutt í P' að til fullkomins skilnaðar kæmi ^ kristnum mönnum og gyðingum, kirk^ og sýnagógu. Af þessum ágrein1 leiddi, að ummælum Jesú var 9etl enn beittari broddur og þeim orð ^ hans mest á lofti haldið, sem bju99 yfir hvassastri ádeilu. Því verður e neitað, að oftlega kenndi hann í rU andstöðu við aðra rabbína. Ekki hel er efi á því, að hann gagnrýndi P ’ hvað sem um þá tilhneigingu e ^ manna hans má segja að iita unnu1 ^ hans. Oft hefur hann deilt hart, P ekki hafi hann sett alla rabbína un ^ einn hatt. Má vera þeir hafi verið lögmálskennararnir, sem Jesús s sinnti, en þeir tveir eða þrír, sem 9 spjöllin greina frá. Fram hjá hinu ve^r ur ekki horft, að vaxandi sambl3®^ gegn honum er mjög áberandi í s ildum vorum. Þegar upphaf krl ^ dóms er athugað, þá er nauðsyn ^ að gefa gætur þessari andstöðu^ reyna að skilja eðli hennar og °rS' st Að því búnu getum vér fremui v þess að öðlast nokkurn skilninð ® ap sem sérstaklega einkenndi b° Jesú sjálfs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.