Kirkjuritið - 01.12.1977, Blaðsíða 32
innar í Jerúsalem, einhver mesti kunn-
áttumaður um allt sem lýtur að gyð-
ingdómi, og mikils metinn heima í
Finnlandi og víðar um Norðurlönd.
— Árangurinn af fjársöfnuninni
varð svo góður, að okkur skorti ekki
fé til að byggja. Þeir höfðu ekki trú á
því heima, að svo færi, og þeir skrif-
uðu mér, að við mættum ekki byggja
allt í einu, heldur yrði að byggja í á-
föngum. Það leizt mér ekki á, svo að
ég skrifaði heim og sagði þeim, hver
vandræði yrðu á slíku, enda væri
arkitektinn mjög mótfallinn því. Og
þeir létu undan, og svo fór, að allt
var byggt eftir teikningunum. Þar með
höfðum við fengið myndarlegt skóla-
hús.
Strið við ríkisútvarp
Aili heldur áfram sögu sinni af hús-
næðismálum. Þar hefur hún sitthvað
lifað, en of langt yrði að rekja það allt.
Áður en nýi skólinn kom til sögu, var
það eitt sinn að anglikönsku kristni-
þoðarnir vildu láta Finnum í té enn
eitt hús sitt, sem um skeið hafði verið
leigt glerverksmiðju einni. En varla
höfðu Finnar komið sér fyrir í húsinu,
þegar ísraelska ríkisútvarpið fór að
gera kröfu til þess, en það var til húsa
á næstu grösum. Upphófst þá mikið
stríð með skoðunum og úttektargerð-
um, dómsúrskurði o. fi. Þannig létu
konur, sem einhvern tíma komu til að
gera úttekt á húsinu á vegum útvarps-
ins, svo um mælt, að vilji kristniboð-
anna skipti litlu til eða frá. Húsið yrði
tekið af þeim. Og þegar þent var á
að þrengslin væru slík, að sofið væri
í hverju herbergi, þá svöruðu þær:
„Margar stofnanir hafa liðið undir 1°^
vegna húsnæðiseklu.'1 Aili skildi5’
raunar, að höfuðmarkmiðið væri a
koma kristniboðunum í burtu.
En Aili var ekki á því að láta undar1
síga. Finnski sendiherrann í Jerúsa
em var kallaður til, en fékk ekki nnik|L)
til vegar komið. Þó var kristniboðunu^
gefinn kostur á, að byggt yrði fydr Þa
óvandað timburhús annars staðar _
stað þess, sem deilt var um, en Þv'
neitaði Aili. Þeirri neitun var sí°
svarað með hótun um, að húsið ýr
þá tekið bótalaust.
Einhvern dag, eftir að dómsL)r
skurður hafði verið felldur í mál'n^
og Finnum hafði verið tilkynnt,
þeim bæri að rýma húsið, rakst
ann-
svo á götu á júðskan embættisrn
yið-
bð^'
rnér
sem hún hafði haft nokkur skipd
Sá hafði fjallað um skráningu
anna á finnska heimilinu.
— Hann hafði í fyrstu verið r ^
afar andsnúinn, þegar ég átti erl
við hann út af skráningu barnan
Hann áleit, að við mútuðum foreldr
til þess að fá börn á heimilið- “ ^
gerði mig þrásinnis afturreka, s"0g
að ég yrði að koma með Þetta ^
þetta plaggið. Og þegar ég kom
það, sagði hann: ,,Já, en ég Þar, $
fá enn eitt vottorð." Og ég Þurítl
sjálfsögðu að vera í skólanum
kenna í stað þess að standa í s^{,
tímum saman og þeytast fram 0
ur. Innflytjendamergðin var svo g
og Þiðraðirnar svo langar, að ofí j
að standa og bíða eftir afgre'^Sg£1gi
tvær klukkustundir. Og ég . g.
með mér: Ég held að hann sé el^ag,
is að reyna í mér þolrifin. Ég a
að láta þetta ekkert á mig ta
*
270