Kirkjuritið - 01.12.1977, Síða 32

Kirkjuritið - 01.12.1977, Síða 32
innar í Jerúsalem, einhver mesti kunn- áttumaður um allt sem lýtur að gyð- ingdómi, og mikils metinn heima í Finnlandi og víðar um Norðurlönd. — Árangurinn af fjársöfnuninni varð svo góður, að okkur skorti ekki fé til að byggja. Þeir höfðu ekki trú á því heima, að svo færi, og þeir skrif- uðu mér, að við mættum ekki byggja allt í einu, heldur yrði að byggja í á- föngum. Það leizt mér ekki á, svo að ég skrifaði heim og sagði þeim, hver vandræði yrðu á slíku, enda væri arkitektinn mjög mótfallinn því. Og þeir létu undan, og svo fór, að allt var byggt eftir teikningunum. Þar með höfðum við fengið myndarlegt skóla- hús. Strið við ríkisútvarp Aili heldur áfram sögu sinni af hús- næðismálum. Þar hefur hún sitthvað lifað, en of langt yrði að rekja það allt. Áður en nýi skólinn kom til sögu, var það eitt sinn að anglikönsku kristni- þoðarnir vildu láta Finnum í té enn eitt hús sitt, sem um skeið hafði verið leigt glerverksmiðju einni. En varla höfðu Finnar komið sér fyrir í húsinu, þegar ísraelska ríkisútvarpið fór að gera kröfu til þess, en það var til húsa á næstu grösum. Upphófst þá mikið stríð með skoðunum og úttektargerð- um, dómsúrskurði o. fi. Þannig létu konur, sem einhvern tíma komu til að gera úttekt á húsinu á vegum útvarps- ins, svo um mælt, að vilji kristniboð- anna skipti litlu til eða frá. Húsið yrði tekið af þeim. Og þegar þent var á að þrengslin væru slík, að sofið væri í hverju herbergi, þá svöruðu þær: „Margar stofnanir hafa liðið undir 1°^ vegna húsnæðiseklu.'1 Aili skildi5’ raunar, að höfuðmarkmiðið væri a koma kristniboðunum í burtu. En Aili var ekki á því að láta undar1 síga. Finnski sendiherrann í Jerúsa em var kallaður til, en fékk ekki nnik|L) til vegar komið. Þó var kristniboðunu^ gefinn kostur á, að byggt yrði fydr Þa óvandað timburhús annars staðar _ stað þess, sem deilt var um, en Þv' neitaði Aili. Þeirri neitun var sí° svarað með hótun um, að húsið ýr þá tekið bótalaust. Einhvern dag, eftir að dómsL)r skurður hafði verið felldur í mál'n^ og Finnum hafði verið tilkynnt, þeim bæri að rýma húsið, rakst ann- svo á götu á júðskan embættisrn yið- bð^' rnér sem hún hafði haft nokkur skipd Sá hafði fjallað um skráningu anna á finnska heimilinu. — Hann hafði í fyrstu verið r ^ afar andsnúinn, þegar ég átti erl við hann út af skráningu barnan Hann áleit, að við mútuðum foreldr til þess að fá börn á heimilið- “ ^ gerði mig þrásinnis afturreka, s"0g að ég yrði að koma með Þetta ^ þetta plaggið. Og þegar ég kom það, sagði hann: ,,Já, en ég Þar, $ fá enn eitt vottorð." Og ég Þurítl sjálfsögðu að vera í skólanum kenna í stað þess að standa í s^{, tímum saman og þeytast fram 0 ur. Innflytjendamergðin var svo g og Þiðraðirnar svo langar, að ofí j að standa og bíða eftir afgre'^Sg£1gi tvær klukkustundir. Og ég . g. með mér: Ég held að hann sé el^ag, is að reyna í mér þolrifin. Ég a að láta þetta ekkert á mig ta * 270
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.