Kirkjuritið - 01.12.1977, Blaðsíða 56

Kirkjuritið - 01.12.1977, Blaðsíða 56
Það ár fermdust alls 4511 börn, eða sem svarar 98.1 af hundraði barna á fermingaraldri. Tölurnar eru auðvitað ekki hárnákvæmar, þar eð sumir fermast ári áður en vera ber, og ein- hverjir fermast einnig síðar, og nokkr- ir eru ekki í skólum. Það er þó athyglis- vert, að þessar tölur benda til, að fleiri fermist en nemur hundraðshluta þeirra, sem eru í þjóðkirkjunni og hinum evangelisk-lúthersku fríkirkjum. Er það ef til vill svo, að nokkrir þeirra, sem eru utan þjóðkirkjunnar og annarra trúfélaga, láti eftir allt saman ferma börn sín? En vitanlega getur það haft áhrif, að þeir sem eru utan allra trú- félaga eru eldra fólk að hærri hundr- aðshluta en hinir yngri. Fermingarundirbúningurinn stendur frá hausti og fram undir sumarmál, í að minnsta kosti fimm mánuði. Þann tíma sækja unglingar á fermingaraldri kennslu hjá prestum þjóðkirkjunnar, hljóta fræðslu um kristna trú, læra kenningar hennar, sálma, kynnast helgisiðakerfinu og fá yfirleitt á til- finninguna mikilvægi þessarar stofn- unar. Það, að kirkjan kemurfram gagn- vart unglingum eins og óumflýjanlegt afl, stofnun, sem jafnast á við skóla, veldur því, að litið er á fermingar- undirbúninginn eins og eitthvað, sem ekki verður komist hjá, eitthvað, sem skiptir máli að Ijúka af, taka þátt í. Það skiptir í þessu sambandi engu máli hvort kenningin nær til ungling- anna. Kirkjan sem stofnun hefur inn- prentað í huga þeirra áhrifavald sitt, komið boðskap sínum til þeirra og sýnt að hún er partur af þjóðfélaginu, partur sem taka verður tillit til. Sjálf fermingarathöfnin og eftirfylgj- 294 andi altarisganga leiðir síðan ungling' inn að leyndardómum helgisiðanna. Sú staðreynd, að nær allir landsmenn ganga í gegnum þess sömu reynslu veldur því, að kirkjan nær ákveðnum tökum á hverjum og einum lands- manna, þótt margir snúist gegn henm. boðun hennar og helgisiðum, þá g&ra menn það vitandi vits af því, að kirkj' an hefur snortið þá til umhugsunai" og knúið þá til að taka afstöðu. Fa' einar vísbendingar eru um guðstrú ls' lendinga, og benda þær til, að yfir af hundraði fullorðinna telji sig trúa a Guð. Það er um tiltölulega fáar athu9' anir að ræða, sem ekki hafa þýðingu fyrir athugun á kirkjunni sem stofnun eins og er. Það væri íróðlegt að nákvæmari athugun á þessu efm- könnun Erlends Haraldssonar á ðul rænni reynslu, viðhorfi til dulrasnn® fyrirbæra o. fl. árið 1974—’75, telja af hundraði sig vera mjög trúaða, af hundraði nokkuð trúaða, og 19 I'1'.5 háttar. Einungis 3 af hundraði telja sl^ ekki neitt trúaða. Hlutfall svara og að' spurðra var mjög hátt, og þótt þau se^ i að hafi ná' megi, að þeir sem ekki hirtu um svara hafi verið áhugaminni um efni, sem um var spurt en þeir, svöruðu, þá verður einnig að aette í hópi þeirra, sem ekki svöruðu verið nokkrir, sem ekki vil.ia koma lægt vangaveltum um svokölluð ræn fyrirbæri vegna trúarskoða sinna. dul' nna , ^ Þarna eru hvorki meira né m1 en 79 af hundraði, sem telja sig 1111 eða þó nokkuð trúaða. Vegna e g spurningalistans verður að setle, nokkrir taki hér orðið trúaður í ^ ingunni trúaður á dulræn fyrirbse''• Á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.