Kirkjuritið - 01.12.1977, Blaðsíða 30

Kirkjuritið - 01.12.1977, Blaðsíða 30
næði. Til þess að notalegra yrði hjá mér, þegar ég kæmi úr baðinu, kveikti ég svo upp í dálitlum ofni, sem ég hafði inni í herberginu mínu. Áður en ég fór í baðkerið, gætti ég að honum, en síðan baðaði ég mig í góðu tómi og naut kyrrðarinnar. Því næst ætlaði ég svo inn til mín og lauk upp hurðinni og reyndi að kveikja. En ég sá ekki handaskil. Ég hélt fyrst, að lampinn væri bilaður, sprunginn. En þegar ég opnaði dyrnar betur, sá ég að eitt- hvað rauk með loftinu. Ofninn var þá orðinn glóandi rauður, og allt her- bergið svart að innan. Þá hljóp ég sem mest ég mátti að glugganum og opnaði hann, en hörfaði svo strax aftur, því að ég ætlaði ekki að ná andanum. Síðan gerði ég aðra at- rennu og náði ofninum og dröslaði honum út á svalir. Ég bjóst við, að hann væri að því kominn að springa með allri olíunni, sem á honum var. Ég opnaði svo annan glugga, og fór svo að skoða sjálfa mig. — Ég var svört, — kolsvört. — Og nú setur slíkan hlátur að Aili, að hún kemur varla upp orði, og þó heldur hún sög- unni áfram: í herberginu var líka allt svart. Og daginn eftir áttum við von á gestum, og börnin áttu að halda smá tónleika. Þau voru sum að læra á hljóðfæri og ætluðu nú að spila fyrir gestina. Ég hugsaði með mér, hvað á ég að taka til bragðs. Þetta var olíu- sót ,og það var komið miðnætti. Mér fannst ég hvorki geta farið að sofa né heldur gert neitt. Ég var svo kolsvört sem unnt er að verða. Ég gekk inni f baðherbergið og hugðist reyna að þrífa mig svolítið, áður en ég byrjaði á öðru. En þar var ekki volgur dropi eftir og varla nokk' ur dropi. Ég gat skolpað lítils háttar a* höndunum. Þar næst tók ég svartan klút og f°r að reyna að strjúka mesta sótið ur herberginu fyrir opnum gluggum. ^n fljótlega varð mér Ijóst, að það var u lítils, — ég gæti ekki hreinsað her' bergið um nóttina, enda hafði e9 ekkert vatn til þess. Ég fór því að sofa- Morguninn eftir vakti ég svo starfs fólkið og bað það að koma og líta a' Síðan fórum við að gera hreint. ^ fékk júðska konu, vin okkar ,til a hjálpa okkur, og við gerðum það senr við gátum. Herbergið mitt gátunn v' samt ekki hreinsað. En ég hafði f13 , dyrnar opnar í fáeinar mínútur fran1 forstofuna, og þar urðu allir gestir 3 koma inn. Okkur tókst þó að hrein®, þar, svo að óhætt var að taka á m° fólkinu. Og tónleikarnir voru haldn En það leið a. m. k. hálfur rnánu ^ ur, áður en ég gat snert nokkurn n inni hjá mér án þess að verða sv° Sótið hafði smogið inn í alla skáP^ sem voru þó lokaðir. Og öll föt ^ voru svört og allir hlutir svartir. Ef tók bók úr hillu eða skáp, var® ^ svört á höndunum. Ég reyndi ^ hreinsa hverja bókina af annarn allt annað, en ég varð svört af bó*' unum í fullan mánuð, ef ég snerti Og enn er hlegið glatt og mikið- Við vorum ekki óvön svona sma' slysum í eldhúsinu, segir Aili. Ef súnvindar stóðu eða miklir hitar þá gat hitinn á eldavélinni skynði voru’ |eða ðu rokið upp. Við þurftum að sjalfs°vaeri líka að elda á slíkum dögum, en ^ þá enginn inni, mátti búast við, a yrði svart. 268
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.