Kirkjuritið - 01.12.1977, Blaðsíða 70

Kirkjuritið - 01.12.1977, Blaðsíða 70
vist Jesú biðu ósigur þau myrku öfl, sem herja á líkama mannsins og sál, og fórnarlömb þeirra urðu sem ný. Þetta er staðreynd, sem svo er greini- leg í heimildum vorum, að henni verð- ur ekki með rökum neitað. Og þetta, sagði Jesús, var tákn þess að Guð væri að koma í veldi sínu. Það væri óná- kvæmni að segja, að Jesús hafi sett á stofn ríki Guðs. Það var verk Guðs sjálfs. Eilíf forsjón hans, sem er að verki alls staðar í sköpuninni, kom til leiðar þessu þýðingarmikla augna- bliki. Höfuðatriðið var að Jesús sjálf- ur kom fram. Og þessa gætti í orðum hans og gerðum, og hann hvatti menn til þess að bregðast við því á einn hátt eða annan. Þetta voru „góðar fréttir“ í þeim skilningi að þær fólu í sér tækifæri til nýs upphafs og auð- ugri reynslu, en áður hafði þekkst. En hafi maður eða mannfélag orðið fyrir slíkri hvatningu og daufheyrst við henni, þá er aðstaðan orðin verri en fyrr. Sá er verr settur eftir en áður. Þetta lýsir sér í hinum hrikalegu við- vörunum, sem Jesús hafði í frammi við þá, sem létu hvatningu hans sem vind um eyrun þjóta. Þess vegna skildi Jóhannes feril Jesú í heild sem dag dómsins. ,,Nú gengur dómur yfir þenn- an heim,“i4) skrifar hann. „Ljósið er komið í heiminn, og mennirnir elsk- uðu myrkrið meira en Ijósið.“i5) Ljós er í eðli sínu gott; að upplifa návist Guðs í heimi sínum er í sjálfu sér gott. Þótt sá eigi e. t. v. kvölina sem á völ- ina, þá gerir það eitt að standa frammi fyrir þessu vali í því frelsi, sem Skap- arinn leyfir skepnu sinni, það að verk- um, að lífið verður fyllra. Koma guðs- ríkis þýddi hamingjusamlegra líf. En hún þýddi einnig hærri kröfu um sið- ferðilega ábyrgð. Hvaða viðbragða vænti Jesús aí áheyrendum sínum? „Guðsríki er na* lægt; gjörið iðrun!“ Þannig hljóðar slagorð Markúsar. Orðið ,,iðrun“ hefar á íslensku talsverðan keim af „að þykJa leiðinlegt að hafa syndgað." En Þa® er alls ekki þetta, sem felst í grfsKa orðinu. Það þýðir á grískunni óskop einfaldlega að hugsa sig um tvisvar. fá eftirþanka, skipta um skoðun. Iðren. í merkingu guðspjallanna, er endui' hæfing hugmynda og tilfinninga, seP1 leiðir af sér nýtt mynstur lífs og heg unar, „ávexti iðrunarinnar". mað' • ud1 Yrði sa9l Þessi endurhæfing hefst þegar urinn tekur við „góðu fréttunum' það, að Guð sé kominn, núna. mönnum það Ijóst, varð allt, sem yrði um Guð, brýnt með nýjum Eins og vér höfum séð, var þaö se^1 Jesús hafði að segja um Guð, se fram á máli ímyndunarafls og tilfin,n_ inga, sem gefur í skyn fremur en skyr greinir. Vér höfum tekið eftir Þvl’ hversu hann dvaldi við fegurð og un^ ur náttúrunnar og tengdi mann heim í eina heild, þar sem eitt vafP Ijósi á annað og Guð býr að baki öl^ Alls staðar mætir maðurinn SkaPa^ sínum, herra himins og jarðar, 0 jafnanlegum í gæsku og veldi- & ii við a' bein' tak' vild hans er mikil og gjafmildi ar skepnur án greinarmunar, og ist þó að hverjum einstökum sei lega. „Jafnvel hárin á höfði ýðar öll talin.“i6) u Það er fróðlegt að gaumgæf3-hV |;t þessi hugsun um Guð glæðir nýjurnarf guðshugmyndir, sem Jesús tók ^ frá þjóð sinni. Myndin af Gu®' 308
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.