Kirkjuritið - 01.12.1977, Blaðsíða 24

Kirkjuritið - 01.12.1977, Blaðsíða 24
á fót stofnunum, en aðrir vildu leggja áherzlu á starfið meðal einstaklinga, líkt og ég hafði gert fram að þessu. Og þegar ég var nú komin með þessi börn, þá sögðu sumir við mig: ,,Ja, nú hefur þú brugðist þínum samherj- um.“ En ég svaraði: ,,Nei, þið hafið ykkar fjölskyldur. Nú á ég líka fjöl- skyldu. Bróðir minn á tíu börn, svo að mér ætti meira að segja að vera óhætt að bæta nokkrum við mig.“ Og svo fór fólk að koma aftur og aftur með börn, sem það var í ráða- leysi með. Það var húsnæðislaust, og það var atvinnulaust og börnin voru svo lítil. Við tókum þau, hvert af öðru, og sögðum: ,,Það munar ekki svo mik- ið um eitt í viðbót.“ En smám saman fundum við þó, að það var munur á að hafa eitt barn eða tíu eða tólf. Úr þessu varð svo barnaheimili. Og eftir stríðið kom svo Rauha Moiso til liðs við okkur. En heimilið hélt áfram að stækka. Öðru hverju fékk ég bréf frá forstöðu- manni kristniboðsfélagsins með fyrir- spurnum. í fyrra hefði ég þurft svo og svo mikið ,og nú þyrfti ég svo og svo mikið. Hvernig væri unnt að láta starf- ið þenjast svona út? En síðan bætti hann að jafnaði við, að þótt hann yrði að skrifa þannig, þá vildi hann ekki fyrir nokkurn mun valda samvizku minni ónæði. Þættist ég sjá, að það sem ég væri að gera, væri eftir vilja Guðs, þá gæti hann að sjálfsögðu ekkert við því sagt. Feigur og ófeigur Ófriðlegt var í Palestínu á þessum ár- um, og þar kom, að slík skálmöld var orðin í hverfinu, þar sem Finnska kristniboðið var til húsa, að fólk faeld- ist frá. Þá tókst Aili að fá húsnasði ekki all fjarri fyrri staðnum, en Þ° inni í Gyðingahverfinu, en þar vat áhættuminna að búa. — Síðan kom svo frelsisstríðið. segir hún. Þá voru elztu börnin okkar þegar orðin svo gömul, að þau tóka þátt í því. Dóttir frú Móse varð ritari hjá hershöfðingja, og elzti drengurinr1 okkar fór að vinna á samyrkjubúi, til að leysa af karlmenn, sem þurftu að fara í stríðið. Þá var hann 16 ára. En það samyrkjubú var mjög nærri JerU' salem, þar sem arabísku hersveitirhsr sóttu harðast að. Þær náðu búinu, °9 þá fór hann að taka þátt í bardöguh1; Hann særðist mjög illa. — Og pLl verður Aili öllu stirðara tungutakið. Við fengum engar fréttir af honuh1’ Loks gat stúlka, sem hjá okkur van spurt hann uppi. Þá fengum við a vita, að hann lá á brezka sjúkrahús inu. Þangað fórum við svo til hanS- Sprengjunum rigndi níður alla leiðin3’ Það var skotið á Jerúsalem úr öliu111 áttum. Ástandið versnaði með hverjun1 degi. Matur var af skornum skammtn Arabar eyðilögðu vatnsleyðslurnar ú borgarinnar, svo að ekkert vatn var a hafa nema þróarvatn. En drengurir,n okkar lifði af, þótt læknarnir byg9Íu® alls ekki við því. Læknirinn, sem 9e[ á honum fyrsta uppskurðinn, sagðl hafa gert það með þeim huga, að ba væri að verða við hinztu ósk deyjan manns. Ég fór til hans á hverjum degi. P ^ ar ég gat. Kæmist ég ekki, f°r ^ Móses, og oft fórum við saman-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.