Kirkjuritið - 01.12.1977, Page 44

Kirkjuritið - 01.12.1977, Page 44
lega aðstoð ríkisins. Sem dæmi má nefna, að ríkið kostar menntun prests- efna ,þar eð guðfræðinám fer fram við Háskóla íslands. Laun presta eru greidd af ríkinu, og það leggur einnig fram nokkurt fé til kirkjubygginga. Kirkjan, eða réttara sagt einstakir söfn- uðir hafa tekjur af sóknargjöldum þeirra, sem eru í viðkomandi söfnuði. Með því að greiða laun presta viður- kennir ríkið kirkjuna sem ríkisstofnun og starfsmenn hennar eru ríkisstarfs- menn. En ríkið hefur þá líka iekið sér talsvert vald til að hafa áhrif á starf- semi kirkjunnar með því að annast menntun prestanna. Kirkjan hefur ekki bein áhrif á hana, nema þá með því að leggja til prófdómendur við embættis- próf í guðfræði, og jafnframt er bisk- upum gefið vald til að vígja presta til starfs, en enginn getur orðið prestur í þjóðkirkjunni nema hann hafi hlotið vígslu. Á þann hátt getur kirkjan fylgst með þeim, sem óska eftir að gerast starfsmenn hennar. Þá er einnig kennt messuform þjóðkirkjunnar f háskólan- um, helgisiðabók hennar kennd og stuðst við sálmabók hennar. Þetta breytir því ekki, að ríkisvaldinu, það er að segja ráðherra, er í vissum til- fellum gefið vald til að veita stöður innan kirkjunnar, og undantekningar- laust hefur hann endanlegt úrskurðar- vald um hverjir eru kennarar við guð- fræðideildina. Þetta atriði er mjög mikilvægt þar eð kirkjan hefur ekki sjálf, eins og er, tök á að mennta presta sína. Þar eð ríkið sér einnig um að launa presta og þar með að hafa veruleg áhrif á kjör þeirra er einn- ig tekið úr höndum kirkjunnar að laða til sín starfsmenn með því að bjóða þeim sérstök kjör. Hér er því um að ræða nokkra takmörkun á starfi kirkj' unnar, takmörkun, sem aðrar starfanð' kirkjur og trúfélög í landinu eru ekk1 háð. Ríkið styður kirkjuna en sviptir hana jafnframt nokkru af sjálfsta3^1 sínu. Aðrar kirkjur og trúfélög njó1® ekki stuðnings ríkisins en eru hins vegar óháð ríkisvaldinu um öll máletn' sín, hin innri og ytri með þeim einn almennu takmörkunum sem felas^ 63. gr. stjórnarskrárinnar. En Þi00, kirkjan hefur nú allmikið sjálfstæði innri málum. Með lögum um kirkju þing og kirkjuráð er þjóðkirkjunni vel sjálfstæði um mörg mikilvæg mál. með ákvæðum um kristnisjóð er enn^ fremur stigið stórt skref í þá átt ^ kirkjan hafi yfir nokkrum tekjum ráða til að sinna, meðal annars, vl bótarmenntun presta, sjá um marðs konar kristilega starfsemi án atsi<l, ríkisvaldsins og sjá fyrir Prestsi5ln(j ustu án þess að ráðherra hafi þar h0 í bagga. Nánari ákvæði eru um þetta o9 i lögum um skipun prestakalla^ ^ prófastsdæma og um kristnisjóð. lögunum um kristnisjóð fær ki Me° rkjs° hluta af sjálfstæði hinna óháðu kirkn °g trúfélaga. *. Sóknargjöldin eru tekjustofn sa . kipa ðar' anna og verður þeim auðvitað s ^ í sama bás og greiðslum safna fólks iil presta sinna og annara s manna í óháðu trúfélögunum °9 a kirkjunum. Hér verður ekki sérstak ^ fjallað um fríkirkjurnar á ísland' ^ a. s. hinar þrjár evangelisk iu ' tj| fríkirkjur, sem um margt sviP þjóðkirkjunnar, og athyglisvert er^rjr í skýrslum þeim, sem lagðar eru ^ prestastefnu ár hvert er 9etl 282

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.