Kirkjuritið - 01.12.1977, Page 39

Kirkjuritið - 01.12.1977, Page 39
Sr. ÞORVALDUR KARL HELGASON: Ráðstefnan „Kristni og þjóðlíf" haldin í Skálholti 18.—20. júní 1976. rág9ana 18-—20- júní 1976 var haldin rriá|S Sfna ' ®kálh°lti á vegum mennta- ráganefndar Þjóðkirkjunnar og Kirkju- þjóðr^ar yfirskr'ft hennar „Kristni og sona'f ’ SkV' tillÖ9LJ sr- Gunnars Árna- þin ar Sern hann bar fram á Kirkju- Hein' 1972 °9 1974- Sr- Þorvaldur Karl hennaSOn Var ra®'nn framkvæmdastjóri má(nar’ 09 vald' hann ásamt mennta- brír nefnci umræSuefni ráðstefnunnar. k fyrirlestrar voru fluttir „Staða , irKJnnnar la9i •ekt íslenzku nútímaþjóðfé- tor fyrÍrlesari Haraldur Ólafsson, kirkjm ' Þjóðfélagsfræðum, „Hlutverk fyrir|ennar' islenzl<'J nútímaþjóðfélagi", fessorSar' Dr' Bförn Björnsson, pró- kristn- ' 9LJðfræði, og „Áhrifamáttur s0n 'nnar“. fyrirlesari Dr. Páll Skúla- t’ii Prefessor í heimspeki. 6nduma°Stefnunnar var boðið Þátttak- Um þjó*f hinum ýmsu stéttum og hóp- leeknum ela9sins> svo sem prestum, hiönnij ’ bændum- kennurum, blaða- fi°kkun ’fra utvarP'> A.S.Í., stjórnmála- UrTl semUm ° fi' Aui< Þess 9afst hveri" 85 m;,. Var kostur á þátttöku. Alls sátu C"S, ráS^efnuna. s rarnir voru fluttir í útvarp- inu skömmu áður en ráðstefnan hófst. Tvennt vannst með því: annars vegar náðu fyrirlestrarnir eyrum alþjóðar og hins vegar heyrðu þátttakendur fyrir- lestrana nokkru áður en ráðstefnan hófst og þá frekar undir það þúnir að ræða þá. Nokkrum hafði sérstaklega verið falið að undirbúa sig með at- hugasemdir við erindin. Einn „and- mælenda“ flutti langt og ýtarlegt mál og óskaði eftir umræðu milli marxista og þjóðkirkjunnar en hann gat ekki betur séð en þessir tveir hópar gætu átt samleið í ýmsu, þar sem markmið þeirra beggja væri m. a. hið réttláta þjóðfélag. Það kom greinilega fram í fyrirlestri Haralds að rannsókn á stöðu kirkjunn- ar væri mjög erfitt verkefni, þar sem vefir hennar lægju víða og auk þess væru allar tölulegar upplýsingar vand- fundnar, þar sem lítt eða ekkert væri búið að taka saman um þetta efni. Haraldur lagði fram bráðaþirgðakönn- un sem hann gerði í vetur með aðstoð fimm félagsfræðinema. Alla vega eru 93% þjóðarinnar inn- an þjóðkirkjunnar og hún hefur yfir 277

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.