Jörð - 01.12.1944, Page 12
Frá íslenzkri málaralist
Fimm myndir úr bókinni íslenzk myndlist.
Myndin hér að neðan er eftir Guðmund Einarsson frá Miðdal og
nefnist Gígvatn í Hofsjökli. Myndin er i eigu hafrannsóknaskips-
ins „Meteor“, en Jón Kaldal Ijósmyndáði hana. Efri niyndin hinu
íriegin er eftir Jóhannes Sveinsson Kjarval og er í bókinni nefnd
Gat ekki orðið verra. Er Kjarval ganiansamur inac'ur, sem kunnugt
er. Ritstjóra JARÐAR sagði hann, er myndin var að þorna, að hann
hefði sjaldan lagl eiris mikla vinnu í mynd og mun málriingarlagið
viðast.þykkt á henni, en fjöllin þó, að sýnd, ófullgerð. í sambandi
við Jtessa mynd varð ritstj. einhverju sinni fyrir einkennilegu at-
viki, serii liann getur ekki stillt sig um að skýra frá að svo beinu
tilefni. Ritstjóri var um árabil tíður géstur lijá Kolka lækni á
Blönduósi og hafði yndi af að horfa á þessa mynd. Einhverju sinni
brá honum allkynlega við, er harin leit á hana og sá -— eitthvað,
sem við ekkert verður likt annáð en það, er þjóðsögur vorar segja
frá því, að þessi eða hinn hafi skyndilega séð álfheima opna.
Myndin var morandi af mönnurn, en fjöllin urðu að risavöxnum
hestum. Ilitstj. horfði fyrst á þetta undur mínútum saman og leit