Jörð - 01.12.1944, Blaðsíða 22

Jörð - 01.12.1944, Blaðsíða 22
Bolla og GuSrún Ósvifursdótfir varð Bryuliildur Buðla- dóttir þessa Iiéraðs, ímynd kvenlegrar stórmennsku í mennt og manndómi, heift'og harmi. Og í allsleysi sínu og þreng- ingum unnu kynslóðirnar það þrekvirki að vernda mál Snoxra goða og þeirra spekinga, sem vörpuðu Ijóma á þetta hórað á þjóðveldistímabilinu. Þær hófu oft andanu yfir efnið, geymdu fornbókmenntirnar við hrjóst sér og gáfu þær í hendur þeim kynslóðum, sem laudið erfðu, svo að óðalsréttur þeirra }rrði meiri lil þessa lands og réttur þeirra óyggjandi um frelsi og sjálfstæði í því Iandi, sem hin spakvitra tigna kona, Auður djúpúðga, hafði valið ;sér til búsetu og uppeldis ofsóttum sonarhörnum. Á daprasta niðurlægingartímahili þjóðarinnar, þegar vörn hennar var tvísýnust, kom úr þessu héraði eínn mesti verndari og bjargvættur íslenzkrar menningar, prófessor Árni Magnússon. Honum lilotnaðist sú gifta að tileinka sér það bezta úr evrópiskri menningu þeirra tíma og skildi ijrví hezt verðmæti íslenzkrar menningar og unni henni mest. Þeirri hamingju, sem hverjum manni er eiginlegast að óska sér, fórnaðí hann fyrir söfnnn og verndun íslenzkra handrita. Hann gerði íslenzkar hókmenntir að aðali lífs- hamingju sinnar; sýndi öðrum þjóðum, hvað íslendingar hefðu afrekað. Betri landvörn gat ekki né landkynningu. Aferksmenn þeir, sem þetta hérað hyggðu og héðan komu, ásamt nafnlausum einstaklingum kvnslóðanna, gáfu þeim, sem þetta hérað hyggja nú, ásamt alþjóð, dýran arf iog lögðu henni þungar skyldur á herðar, um ávöxtun hans. 'IVÍÝTT landnám er fyrir löngu hafið í þessu liéraði og því er enn haldið áfram. Landið hefur verið brotið, þvi hylt i gróna jörð, — ilmrík tún, björgum hefur verið rutt úr vegi og fúamýrar gerðar að gróðurlendi. Hnarreist býli rísa úr grózku túnanna og vitna um drottnun mannsins yfir moldinni, hætta menningu og hetri afkomu. Og aftur sækir æskan til leika að Laugum. Sterkan þátt í nýju landnámi og endurreisn sveitanna hafa ungménafélögin átt frá því, er þau hófu fvrst starf- 220 jörd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.