Jörð - 01.12.1944, Side 25

Jörð - 01.12.1944, Side 25
Allt fram um seinustu aldamót hvíldi allt uppeldi og fræðsla harna og unglinga á heimilunum. Þar lærðu þau allt það, sem nauðsynlegast þótti þá til undirbúnings undir lífsharáttuna. Fræðsla sú var oftast tæknislega lítil og einhæf. Menn lærðu að lesa, draga til stafs og einföldustu atriði reiknings, þegar hezt lét. Aftur á móti var fræðslan oft auðug um þjóðleg fræði og þar lá styrkur hennar og máttur. Með breyttum búnaðarháttum og atvinnuskilyrð- um raskaðist jafnvægi heimilanna og þörfin varð meiri um fjölþættari, almennan lærdóm vaxandi kynslóðar. Það skapaði þörf skólafræðslunnar. Fræðslulögin voru sett af brýnni þörf þjóðfélags, sem þurfti að taka skjótum breytingum til þess að verða hlut- gengt með öðrum menningarþjóðum, sem áttu sér langa þróun að haki í tækni atvinnuveganna og skólamálum fjölmennisins. Áður en fræðslulögin voru fyrst samin, fór fram nákvæm rannsókn á alþýðufræðslu þjóðarinnar og framkvæmdi þá rannsókn einn lærðasti Islendingur þeirra tíma, og lögin voru til gildis tekin fyrir tilverknað vald- Iiafa, sem skildi fullkomlega nauðsyn breyttra forma al- þýðufræðslunnar, til þess að sú þjóðfélagslega nýsköpun tækist, sem fyrir dyrum stóð. Fræðslulögunum var misjafnlega tekið og alll fram á þenna dag hafa margir rejmt að gera lítið úr þeim og framkvæmd þeirra. Margir aðilar, sem átt hafa að sjá um framkvæmd laganna út um byggðir landsins, hafa meira gert til þess að sniðganga Icröfur þeirra en fylla þær og hæta við. Sjálfu Alþingi virðist stundum liafa verið ljúfara t. d. að halda verndarhendi yfir áfengisverzlun en hæta aðstæður til framkvæmda fræðslulaganna. Með setningu og framkvæmd fræðslulaganna myndaðist ný stétt í landinu, kennarastéttin. Sú stétt hefur verið haldin í efnalegri ánauð og starfsemi hennar með ]jvi stórlega torvelduð. Við ill kjör og lítilsvirt hefur stétt þessi þó barizl fyrir bættum fræðsluháttum og óefað rækt skyld- ur sínar eins vel og aðrar trúnaðarstéttir þjóðfélagsins. Og víst er um það, að þær kröfur, sem gerðar liafa verið jörð 223
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.