Jörð - 01.12.1944, Page 47

Jörð - 01.12.1944, Page 47
lokabindinu mikil skáldskaparleg þrekraun að gera efninu góð skil: gefa heildinni þá tignu og' stórbrotnu reisn hið ytra í atburðarás og stíl, sem hæfði hinum langa og víð- dreifða aðdraganda, og tendra það bál, táknrænt og hug- sjónalegt, sem eins og innan að bjarmaði og yljaði allt verkið og gæfi því öllu tilgang og áhrifaríkt innra sam- hengi. Ég las Landið liandan landsins án þess að hafa á nýjan leik lesið Af jörðu ertu kominn og Sand, og ég las það fljótt, en þó í ígripum. Ég rak mig strax á hroðvirkni í stil og máli, en líka ágæt tilþrif, og mér virtist bókin mundu vera sæmileg — minnsta kosti án tillits til heildarverksins, og ég liugði jafnvel, að hún mundi vera betri en mér fannst bún — bugði það spilla, hvernig ég las hana. Nú bef ég lesið öll bindin í ró og næði, og þá er ég bafði lokið við Landið bandan landsins og skilið þar seinast við afglapann Reginvald, sem orðinn er skáldsagnahöfundur, þá var það sannarlega léttir, að hann skyldi einungis vera skáldsögupersóna, — en. .. .en svo var hitt: Var ekki eins og liann hefði verið eitthvað við riðinn smíði þessarar bókar? Hafði ekki höfundur hennar lekið sér hlutverk sitt álíka létt og afglapinn Reginvaldur lók tilveruna — sjálf- sagt skáldsagnagerð sína eins og annað? Stillinn! Getur ekki Guðmundur Daníelsson skrifað lit- ríkar, safamiklar og svo sem ilmandi setningar? Getur hann ekki látið okkur skynja í hljóm orða sinna höfga angan, furðuleg litbrigði, veilur og styrkleik, blundandi kenndir, vermandi ástir og villiehl binna trylltustu ástriðna? Jú víst getur hann þetta, og svo á fyrstu síðu liins fyrsta kafla þessarar bókar virðist sem hann hafi ekki hugmynd um, að óbundið mál eigi sér hrynjandi: „Glymjandi hátt hnegg brúnblesótta folans hans svar- aði lionum.“ Svo þessi samliking fám línum neðar á sömu síðu: „Rógar hestsins og lend skinu í svörtum ljóma. Hann var genginn úr hárum. Hann minnti á hetjuljóð“ Æ, æ, já, þetta er til að kveinka sér við því! .... Og Jöbð 245
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.