Jörð - 01.12.1944, Side 52
fólk, sem höfundurinn liefur hin heztu skilyrði til að
þekkja.
Það mun og fleirum en mér fara þannig, ekki sízt þeg-
ar þeir minnast þess, að liöfundurinn skrifaði þessa hók
á aldrinum frá 22—24 ára, að þeir verði frekar liissa
á því, hvað hann veit um þetta fólk, heldur en á hinu,
hvað liann veit ekki. Enda er það svo, að lionum hefur
tekizt að hlása lífi i liverja einustu persónu, sem fram
kemur í bókinni, karla og konur, unga og gamla, gefa
þeim öllum þeirra sérkenni, án þess að þar sé viðhaft
neitt það, sem sé áberandi. Og ef þið t. d. athugið búðar-
piltinn og Sigurjón gamla, þá sjáið þið gerla, hve Óskari
virðist vera það hægur vandi, að gæða persónur sínar
Iífi, án þess að þær komi fram á sjónarsviðið nema rétl
i svip. Sú mannlýsing, sem her þó af öllum öðrum í þess-
ari bók og er beinlínis einstæð í íslenzkum bókmennt-
um, er lýsingin á konu þeirri, sem höfundurinn oftasl
nefnir þreyttu móðurina. Sú lýsing er ákaflega hlátt á-
fram, berorð og laus við alla tilfinningavæmni, en ég
minnist þess ekki að hafa séð í bókmennlum jafnljós-
lifandi, eftirminnilega og átakanlega ímynd þeirra kvenna,
sem vonlaust strit, örbirgð, barneignir, skilningsleysi og
Iirottaskapur hafa mergsogið, unz þær eru orðnar lik-
amlega magnþrota — og andlega ein logsár kvika skyldu-
tilfinningar, svo að þær eiga sér aðeins eina líkn: sljó-
leikann!
Athurðarás sögunnar virðist eðlileg og óþvinguð. Kaup-
staðurinn, með sínu atvinnulífi og sínum brevtingum —
umhverfi hans, hrjóstrugt, en fagurt, — og enda það, sem
gerist í umheiminum, kemur hæfilega við sögu persón-
anna, sem lýst er, til þess að alll verði sem náttúrlegast.
Skin og skuggar skiptast á, skop og glettni og djúp lífs-
alvara, gleði og liinar þyngstu sorgir, nnaðsríkt, gróandi
lif og grimmúðugur dauði. Þó að lýst sé hversdagslegu
lífi hversdagsfólks, þá er samt yfir því bjarmandi blik
ríkrar þrár höfundarins eftir hamingju til handa þess-
um körlum og konum, þrá eftir því, að hver og einn megi
250 ’jörm