Jörð - 01.12.1944, Síða 54

Jörð - 01.12.1944, Síða 54
í mjög fáum dráttum — nokkur strik, og svo ætlast hann til þess, að þessi eða liin manneskjan standi okkur Ijós- lifandi fyrir sjónum og verði okkur lielzt eftirminnileg. Jú, til eru þeir listamenn, sem tekst sú list, að draga upp með fáum og grönnum strikum spillifandi persónur, en þeir, sem þetta tekst, eru áreiðanlega færri en liinir, og sjálfsagt er þetta vandfarnari leið en sú, að hafa strikin fleiri og breiðari. Ég býst líka við því, að mannlýsingar Jóns mundu vinna við það, að hann fórnaði þeim meiri tíma en hann sjálfsagt gerir nú — og nolaði fleiri og jafn- vel fyllri drætti. Hressileg skapgerð lians ætti að vera trygging fyrir því, að hánn yrði aldrei leiðinlega dundur- samur og nákvæmur, og hann er svo yfirlætislaus í sög- um sínum, að lionum ælti ekki að vera hætt við of mikl- um íhurði og krúsidúllum. Það er mála sannast, að sögur hans sýna glögglega, að hann er ærið hugkvæmur, auk þess sem hann liefur til að hera mikla ritleikni, næma smekkvísi og hefur reynzt fær um að skapa sér sinn per- sónulega stíl, og virðist mér því, að ef liann gæfi sér tóm lil þess frá öðrum viðfangsefnum, að velta söguefni fyrir sér um hríð og síðan forma það í ró og næði, þá ætti hann að geta skapað sögur, sem auk þeirra kosta, sem sögur hans hafa nú, væru gæddar meiri fyllingu og ríkara lífi. Við sólarupprás. Þetta smásagnasafn er með afbrigð- um ómerkilegt, en samt sem áður þykir mér rétt að fara um það nokkrum orðum. Höfundurinn kallar sig Hug- rúnu, en lieitir Filippía Kristjánsdóttir. ísafoldarprent- smiðja liefur gefið út eftir konu þessa tvær ljóðahækur, mjög snyrtilegar að ytra frágangi, og nú hefur sami út- gefandi fundið hjá sér köllun til að gefa úl smásögur eftir skáldkonuna. Er þar skemmst frá að segja, að þó að ljóð- in þeirra Hugrúnar og Filippíu séu ekki neitt lífsundur snilldar og frumleika, þá eru þau þó eins og gijlltur leir hjá gráum leir, þegar þau eru horin saman við sögurnar. í sögunum vottar hvergi fyrir persónusköpun, ómótaður og liflaus íeirköggull, áðeins skirður einhverju' manns- 252 jöan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.