Jörð - 01.12.1944, Page 57
Bækur sendar JÖRÐ
Friheten eflir'Nordahl Grieg. LjóSmæli á Norsku. — StærS: 78 bls.
í stærsta 8 bl. br. Útg.: Helgafell. Víkingsprent.
T^VÍ er nú verr, aS JÖRÐ gelur ekki minnst þessarar bókar sem
8 átt hefSi viS. Þetta er síSasta ritverk skáldhetjunnar — safn
IjóSa. sem merk eru bæSi aS snilli og sem tjáning stórra örlaga.
í bókinni er minningargrein eftir Tómas Guðmundsson um höf., en
hann féll í styrjöldinni áSur, en prentun bókarinnar var lokiS.
Noregur undir oki Nazismans eftir Jac. S. Worm-Miiller. ÞýS.:
Ragnar Jóhannesson. — StærS: 165 bls. Myndir. Útg.: Blaðamanna-
félag íslands.
Þetta er bók, sem hver íslendingur ætti aS lesa. Er ekki óhugs-
andi, aS þaS kynni aS vekja athygli einhverra á, hvílík óhæfa þaS
er, sem vér höfum, íslendingar, veriS aS drýja meS andvaralausu
og sálarsmáu öfundarstríSi voru innbyrSis. ÞaS er hætt viS, aS
þjóðum, sem gengiS hafa gegnum þess háttar striS og þvílíkt, sem
i bókinni er lýst. þyki, aS unnum sigri, sem litiS hafi lagst fyrir
kappana úti á íslandi. Þá rennir bókin sterkri stoS undir þá skoS-
un. aS íslendingar hafi gert rétt, er þeir gengu eins langt til móts
við Bandamenn og framast var unnt, án þess aS segja skilið viS
formlegt klutleysi. — Dr. Sigurður Nordal hefur ritaS formála aS
bókinni.
Gróður og sandfok eftir Guðmund Gíslason Hagalín. RitgerSir. —
StærS: 235 bls. Útg.: Vikingsútgáfan.
Bók þessi er fyrsta stóra tilraunin, sem gerS er hérlendis til
aS kryfja þaS til mergjar, á sálfræSilegan og almennt mannlegan
hátt, hvaS und:rlægiuskapur viS Rússa hefur náS mikilli og ískyggi-
legri útbreiSslu meSal islenzkra menntamanna, ásamt fylgikvillum
af ýmsu tagi. Sem vænta má, skoSar höf. máliS fyrst og fremst frá
bókmenntalegu sjónarmiSi. Eru viSa í bókinni mikil tilþrif og
skemmt'Ieg framsetning. Bókina ættu allir aS lesa, því hún ræSir
um fyrirbæri i þióSIifi voru, sem á sinn hátt er ákaflega þýSingar-
mikiS og er óSum aS vaxa fiskur um hrygg til framkvæmda.
Förunautar eftir Guðmund Gíslason Hagalín. Sögur. — StærS:
505 bls. i stóru 8 bl. br. Útg.: Prentstofan ísrún
Þetta er mjög skemmtilec bók, 8 skemmri og lengri smásögur og
1 lön" skáldsaga. GuSmundi Haaalin lætur sérstaklega vel aS segja
hetjusögur — þjóSlegar hetjusögur — nánar tiltekiS: vestfirzkar
hetjusögur. „FjallamaSurinn", „HörSur frændi“, goSmagnaSur geys-
Jörð 255