Jörð - 01.12.1944, Page 61
Bækur gefnar út í haust
(Höfundur, bókarnafn (efni, undirtitill). Þýð. etc. Útg. Stærð. Verð.)
Snorri Sturluson: Heimskringla I—II (m. myndum). Stgr. Pálss.
bjó til pr.. Helgafell. 805, 4to. 270 (bundin).
Hallgr. Pétursson: Hallgrímsljóð. Freyst. G. bjó til pr. Leiftur 362.
60' (b.).
Jónas Hallgrímsson: Ljóðmæli. Freyst. G. bjó til pr. Leiftur. 295
50 (b.).
Einar H. Kvaran:: Ritsafn I—VI. Smári bjó til pr. Leiftur. 2462.
180; 350 (b).
Jón Trausti: Ritsafn V. Guðj. Ó. Guðj.ss. 511. 55; 68, 90 (b).
G. G. Hagalín: Förunautar: (sögur). ísrún. 505. 55; 70, 90 (b).
Guðm. Daníelsson: Landið handan landsins (saga). Þorst. M. Jóns-
son. 254. 28,50.
íslenzk ástaljóð. 3. útg., breytt og aukin. Árni Pálsson valdi. Stein-
dórsprent. 257, 12mo. 28 (b).
Barnasálmabók. Prestafél. íslands. Sig. Kristj.ss. 96, 12mo. 6.
Þúsund og ein nótt II. (m. mynd.). Stgr. Thorsteinsson ísl. Reyk-
holt. 518, 4to. 55; 75, 105 (b).
Björnstjerne Björnsson: Árni (saga). Þorst. Gíslas. ísl. Leiftur. 159.
20.
Cervantes: Don Quixote (endurs. af Leighton Barret). Maja Bald-
vins ísl. Pálmi H. Jónss. 319 38; 50, 60 (b).
Helgi Sveinsson: Raddir um nótt (kvæði). Víkingsútg. 70. 15.
Björn Sigfússon: Um íslendingabók (doktorsritg.). 146. 23
Þorst. Þ. Þorsteinsson: Saga íslendinga i Vesturheimi II. Þjóð-
' ræknisfélagið. 347. 35 (b).
Helgi Konráðsson: Bertel Thorvaldsen (Ævisaga m. myndum). Þor-
leifur Gunnarsson. 342. 4to. 55; 75, 105 (b).
Bja'-ni Runólfsson í Hólmi (Minningarrit m. mynd). Víkingsútg.
130. 18.
Arnór Sigurjónsson: íslenzk samvinnufélög 100 ára. Snælandsútg
204. 25.
Sigurður Briem: Minningar (Sjálfsævisaga m. myndum). ísafold.
237, 4to. 52.
Snæbjörn Jónsson: Sagnakver (í minningu Símonar Dalaskálds).
Leif'ur. 199 18, 25 (b).
Jón Thorarensen: Rauðskinna V. ísafold. 128. 12.
Jakob Jónsson: Vegurinn (Námskver i kristn. fræðum). ísafold.
128. 10.
Sigurbj. Einarsson: í nafni Guðs (Ræður). Lilja. 46. 8.
Jón Gíslason: Goðafræði Grikkja og Rómverja (m. myndum). ísa-
fold. 287. 30 (b).
Jörð 259