Jörð - 01.12.1944, Síða 82
Sr. Magnús Blöndai Jónsson:
Framleiðsla og framleiðendur
Erindi*) flutt ú Þorrablóti í Vallahreppi 'i. febr. 1922.
fíóndi er bústólpi —
s fíú er landstólpi.
ASAMKOMU sem þessari, er bændur hafa stofnafi til
oí>' borin er uppi af bændum, dettur mér í hug þessi
gamli og góði málsháttur. Það var nú á þeim tíma.
Þá var bóndinn og búið allt, aðalundirstaða þjóðfélagsins.
Búin voru rekin af tiltölulega fáum, er liöfðu fjölda manns
í þjónustu sinni og á framfæri. Búin fæddu og klæddu
mestalla þjóðina. Bóndinn var stólpi bús og búið lands.
Að visu er þelta að miklu leyti óbreytt enn í dag. Þó
eru starfshættirnir mjög komnir inn á nýjár brautir. Fram-
leiðslan er orðin fjölþættari miklu og sérvirkari, en áður
fvrr, er málshátturinn varð til. Og því má liann ekki tak-
ast í jafn þröngri merkingu nú, sem þá. En hann stendur
í sínu gamla gildi, ef vér látum bóndann tákna framleið-
andann og búið framleiðsluna: Framleiðandinn er máttar-
stoð framleiðslunnar — framleiðslan er máttarstoð þjóð-
félagsins.
Það er áreiðanlegt, að framleiðslan er máttarstoð hvers
þjóðfélags. Þetta, að sækja með atorku oog hyggindum verð-
mæti, sem liggja falin skauti náttúrunnar — breyta þeim
i lífsuppeldi eða liandbært, uothæft verðmæti, er flvtja
má til, safna saman og nota á tivern þann liátt, er liygg.i11"
vil mannsins telur gott og bagfellt, það er að gera jörð-
ina sér undirgefna. Efni eða fjármunir, sem þannig er
aflað úr skauti náttúrunnar, eru ekki frá neinum tekin-
Þar er ekki um að ræða „vasaskipti“ á peningum, þar sem
einn auðgast á annars tapi. Það, sem framleitt er, er fund-
ið fé fyrir þjóðfélagið. Það er grunnurinn, hlaðinn af iðn-
*) Nokkuð stytt.
280
jönn