Jörð - 01.12.1944, Page 85
veru sameiginlegir, beint og' óbeint. Gangi vel lil lands-
ins, er það hagur sjómanna og gagnkvæmt. Komi annari
tegund framleiðslunnar bnekkir um lengri tíma, hlýtur
það að þyngja á hinni. Þetta sýnir fullvel, að hér er ekki
um andstæða hagsmuni né andstæðar stéttir að ræða,
heldur tvær deildir sömu stéttar, er standa og falla hvor
með annari, er til lengda lætur. Þeim er það sjálfum fyrir
lieztu að standa hvor með annari eins og hræður. Ekkert
getur verið skaðlegi’a en að vekja ríg eða kala á milli
þeirra. Og sízt ætti annar þessara tvíhura að taka undir
með þeim, sem revna að klina hraskaranafni á hinn, með-
fram til að spilla á milli þeirra. Það skvti líka nokkuð
skökku við, ef það fengi hyr að nefna bústólpann hrask-
ara og landstólpann hraskfyrirtæki. Getur fátf lmgsast öf-
ugra og strákslegra en að gefa því niðrandi nöfn, sem i
sjálfu sér er hið nauðsynlegasta fyrir þjóðfélagið. Slik
öfugmæli eru þjóðarskömm — af likum toga spunnin og
iiitt, sem einnig er að teygja upp liausinn: að nefna heið-
arlega vinnu og alorkusemi „þrældóm“, en það að vinna
nefnt að „þræla“. Allir andlega lieilhrigðir menn vita,
að vinnan er höfuðskilyrði fyrir heilhrigðu lífi -— eina
óblandaða uppspretta tímanlegrar farsældar og ánægju.
Ég fyrir mitt leyti sé ekki ánægjulegri sjón en þar, sem
ég sé framleiðandann að verlci. Og ég tek jafnt ofan f>æir
báðum, hóndanum við orfið og sjómanninum undir ár-
inni, og það engu siður, þó að móti hlási og eitthvað liafi
misheppnast. Ég sé þar menn, sem eru að leggja steina til
viðhalds og aukningar grunninum undir þjóðfélagsbygg-
ingunni og neyta til þess hæði vits og orku. í minum aug-
um eru þar bústólpar að verki til að bvggja upp land-
stólpann.
Varla er unnt að vinna meira óhai)paverk fyrir þjóðfé-
lagsheildina, en að stuðla að því, beint eða óheint, að
koma af stað eða ala á kala milli slíkra manna, sem allir
vinna að sama stóra takmarki og hera á herðum sér þjóðfé-
lagstilveruna og efnalega afkomu þess. Aftur á móti er
það eittlivert hið hezta og nytsamasta verk, sem unnt er
jörð 283
19*