Jörð - 01.12.1944, Qupperneq 86
aS vinna, að stuðla að þvi, að á milli hinna tveggja stóru
deilda framleiðenda vakni og lifi sú innilega samúð, sem
er eðlileg og sjálfsögð meðal þeirra, sem bera sameigin-
Jegar l)yrðar og eiga við samskonar erfiðleika að striða.
>íæst eigin afkomu væri því eðlilcgt og sjálfgefið, að
bóndanum væri ekkert meira áliyggjuefni en það, livernig
framleiðslan lil sjávarins afklæddist. Sama áhyggjuefni
má það og á að vera sjávarframleiðandanum, hvernig
framleiðslan til landsins gengur. Ef slíka samúð vantar,
þá Jilýtur það að spretta af því, að menn leggja sig elíki
í alvöru eftir því að ílmga, livernig máli þessu er varið í
innsta eðli sínu.
F OSS kemur nú saman um nytsemi framleiðslunnar
J—<t og að lífsnauðsyn sé eigi að eins að Jialda lienni við,
lieldur að auka liana, þá vcrða fyrir oss spurningarnar:
Getur þjóðin aukið framleiðsluna og J>á með hverjum
hætti? Ég leyfi mér að svara fyrri spnrningunni játandi.
Ýms þjóðnytjafyrirtæki síðustu tíma, svo sem Eimskipa-
félagið, togarafélögin o. fl. liafa sýnt, að það er ekki lít-
ið, sem þessi litla þjóð getur, ef áJiuginn er vakandi og
menn fást til samvinnu.
Það eru þessi öfl: áhugi og samvinna, sem þarf lil þess
að auka framleiðsluna. Margir, máske flestir, framleið-
endur liafa lagt og leggja allt, sem þeir megna, hæði krafta
og fé, í fyrirtæki sin. Þeir geta ekki meira. En þjóðin þarí
öll að framleiða og nota til þess allar færar leiðir og alla
krafta, sem á er að skipa.
Þess eru ekki allfá dæmi, að dugnaðarmenn meðal sjáv-
arframleiðenda hafa lagt lilula af afgangsfé sínu i land-
húnaðarfyrirtæki, og hin dæmin eru enn fleiri, að land-
hændur og horgarar af ýmsum stéttum hafa lag't meiri
og minni Iiluta af afgangsfé sínu i sjávarframleiðslu og
þá í samvinnufyrirtæki. A þenna hátt hafa verið reist,
af mörgum samvinnandi höndum, stór framleiðslufyrir-
tæki, sem m. a. liafa átt sinn mikla þátt i því að standa
undir tekjuöflun rikisjóðsins síðustu árin.
284
JÖRU