Jörð - 01.12.1944, Page 91

Jörð - 01.12.1944, Page 91
hcldur. Félagið var stofnað 1829 og var alla 19. öldina að færa úl kvíarnar, smátt og smátt. Og þá kom til sögunn- ar Basileios Zaccharias. Hann er þekktur undir nafninu Sir Basil Zaharoff. Með- an á stríðinu slóð, var náið sambánd milli hans og Lloyd George, en nokkrar tiltölulega meinlausar upljóstranir um það, hvaða þátt þessi maður hefði átt í hervæðingu. lierstjórn og utanríkispólitik Breta um og eftir stríðið, nægðu lil þess að koma Lloyd George úl úr stjórninni að fullu og öllu, árið 1922. Hafði liann þó framar öllum öðr- um uunið stríðið fyrir Breta. Basileios Zacharias var einstakur maður og tvímæla- laust mesti vopnaprangari, sem heimurinn hefur nokkru sinni átt. Hann gat t. d. hæll sér af því að hafa selt föður- landi sinu, Grikklandi, hinn fyrsta kafhát, sem notaður var í sjóstríði, og um leið að hafa hrætt Tyrki svo með því, að þeir keyptu tvo kafbáta af honum í staðinn. Búa- stríðið var líka gotl: Búarnir skutu á Breta með byssum og kúlum Vickers, og hezt var rússnesk-japanska stríðið 1902—1905. Þá seldi Vickers Rússum líklega ennþá meira af vopnum lieldur en sjálfum Japönum, sem áttu þó að heita sambandsmenn Englendinga. Að sjálfsögðu var það þó heimsstyrjöldin 1914—18, sem krýndi Sir Basil Zaharoff. Meðan á stríðinu stóð, var vopna- gróðinn hókstaflega óútreiknanlegur. í stríðslok var álit- ið, að Sir Basil ætti persónulega 100—150 eða jafnvel 200 milljón sterlingspund. ÞETTA verður að nægja i bili um hinn þýzka Krupp, hinar amerísku Bethlehem-stálsmiðjur og hina hrezku Vickers með Iiinn látna Sir Basil. Það virðist kannski vera framleiðsla og viðskipti í stórum stíl, en.er þó ekki nema forleikurinn að aðalsöngleiknum, sem fer fram á Frönsku. Frakkland stöð vissulega í fylkingarhroddi vopnasmiðj- anna, því að í Frakklandi höfðu skapast ný viðhorf: Vopnasmiðirnir voru ekki lengur stimamjúkir sölumenn 28!) jonÐ
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.