Jörð - 01.12.1944, Qupperneq 94
einföldu umskipunaraðferð: óvinurinn selur hlutlausum,
óvinurinn kaupir af hlutlausum.
AÐ eru fínir og háttsettir menn í þjóðfélaginu, sem
leggja fram skilríkin fyrir þessú, eins og t. d. Mon-
tague William Warcop Peder Consett aðmíráll, sem var
brezkur flotasendiherra í Dánmörku, Noregi og Svíþjóð
1912—19. Hann sagði blátt áfram, að liefði hafnbannið
og innilokunarpólitíkinni gagnvart Þjóðverjum verið
framfylgt út í æsar 1915 og -16, mundi viðnám þeirra
Iiafa þrotið löngu áður en innanlandsbrunið í Rússlandi
gerði þeim kleift að halda baráttunni áfram, með því að
ausa nýjum fylkingum inn á vestnrvigstöðvarnar. Eftir-
farandi skýrsla er orðrétt úr penna hans:
„Árið 1915 flutti England helmingi meira af nikkel til
Svíþjóðar heldur en tvö nndanfarin ár til samans. Af
þeim 504 tonnnm, scm Svíþjóð fékk það ár, fórn 70 beint
í nmhleðslu til Þýzkalands, en hins vegar er óhætt að
fullyrða, að það gekk allt saman lil þýzkra þarfa, því að
afgangurinn — 434 tonn — fór allur í vopnaverksmiðj-
ur til skotfæraframleiðslu í Svíþjóð."
Og þannig hélt það áfram. Allt til stríðsloka höfðu Þjóð-
verjar brýna þörf fvrir nikkel, alúminium og kemisk efni
til sprengjuframleiðslu. En Frakkland varð alltaf að
skafa til botns eflir járni og stáli, ])ar sem Briey náma-
bverfið og ýmsar aðrar járnuppsprettur voru ekki í liönd-
um þeirra lengur. Og stöðugt lögðu vopnaframleiðend-
urnir sig i lima til þess að bæta úr skorti óvinaþjóðar-
innar.
Mánuð eftir mánuð sendu liinar þýzkn vopnaverk-
smiðjur þungaiðnarins, að meðaltali 150 þúsund tonn
af hrájárni, stáli eða gaddavir til Sviss, og eftir að það
hafði verið brætt ])ar npp í þægilegra form, héldu vör-
urnar beina braut til Frakklands. Á hinn bóginn sendi
Frakkland kemisk efni i tonnatali til Lonza félagsins, sem
var svissneskt iðnaðarféíag með þýzku hlutafé, en frönsk-
um, ítölskum og austurriskum forstjórum. Þaðan áttu þau
292 jörð