Jörð - 01.12.1944, Page 95
svo greiða götu til Þýzkalands — og blessað stríðið hélt
áfram.
Enginn skvldi hafa of harnalegar huginyndir um sið-
fræði stríðsins frá sjónarmiði liergagnaframleiðslunnar;
ófriðurinn setur engan hlett á vináttu vopnasmiðanna.
Síður en svo. Hún skírist og harðnar í eldinum, eins og
stálið, sem þeir smíða. Þá fyrsl riður á, að báðir standi
sig; ef annar hregzt, þá þagnar líka steðjinn hjá hinum
— í hili. Eflirfarandi atvik úr heimsstyrjöldinni ’14—’18, —
sem óánægðir franskir emhættismenn, í her og á þingi,
hafa fvrir löngu gert að opinberu máli, — sýna átakan-
lega fram á tryggð vopnasmiðanna innhyrðis, svo og ])að,
live hið alþjóðlega vopnaauðmagn hefur góð tök á að
vernda eignir sinar mitt í hinni ahnennu eyðileggingu.
Fvrir 1914 fékk franski járniðnaðurinn um 70% af
þeim járnmáhni, sem liann þurfti á að haldá, frá Briey-
námahverfinu. Framsókn Þjóðverja í striðsbyrjun hrifs-
aði þær undan hinu o])inhera áhrifavaldi Frakka, og voru
Briev-námurnar upp frá því reknar í samhandi við aðr-
ar námur í Lothringen, sem höfðu verið í höndum Þjóð-
verja síðan 1871. Þessar námur löcjðu til % hluta af öll-
um þeim járnmálmi, sem Þjóðverjar þurftu á að halda
i slríðinu.
191(5 komust Frakkar aftur í skotfæri við Briev. í allri
seinni orustunni við Verdun var 2. franska herfylkið i
skotfæri við þessar námur. Bræðsluofnarnir í Briey jusu
daglega úr sér járnflóði, sem fállhyssur og drápsvélar
voru óðara steyptar úr og notaðar gegn hinum frönsku
hersveitum. Hinn einfaldi áhorfandi skyldi nú lialda, að
2. herfylkið hellti spréngjum sinum yfir þessa aðal stál-
uppsprettu óvinanna. En hinn einfaldi áhorfandi veður
reyk, — það féllu engar sprengjur í Briey. í staðinn lágu
hermennirnir undir stöðugu skot- og sprengjuregni og ó-
varðir bæir voru jafnaðir við jörðu. Fn það féllu engar
sprengjur á Briejr.
Það voru þó fránskir liðsforingjar, sem voru eins
einfaldir og áhorfandinn. Þeir gerðu fvrirspurn til her-
293
JOIU)