Jörð - 01.12.1944, Blaðsíða 96
stjórnarinnar viðvikjandi heilagleik Briéy, sem lá svo
dæmalaust vel við skoti. Maður liefði getað liugsað sér,
að yfirstjórnin liefði gefið þá skýringu, að þeir vildu ekki
særa Briéy, af því að þeir vonuðust til þess að geta heimt
það heilt úr höndum óvinánna. En það var ekki það svar,
sem um síðir kom frá liæstu stöðum, heldur var það á
þá leið, að ef þeir réðust á Briev, þá mundu Þjóðverjar
i hefndarskyni heina byssukjöftunum á Dombasle í Meur-
tlie-et-Moselle, þar sem járnsmiðjur voru að verki fyrir
Frakka, og hver var svo vitlaus að hætta á slíkt?
Skýringin liggur beint við: í námunum í Lothringen
og Briey yar þýzkt og franskt vopnafjármagn svo sam-
ofið og rammflækt hvort í öðru, að hinir voldugu stór-
iðnrekendur l)eggja landa settu stjórnum sínum skilvrði
fyrir vopnaafhendingunni: verndun sameiginlegra hags-
muna. Og auðvitað: Ef Erakkar og Þjóðverjar hefðu eyði-
lagt bræðsluofnana hvorir fyrir öðrum, þá hefði stríð-
ið endað fyrr, og þar með stríðsgróðinn.
Briey og Dombasle stóðu eins og vinjar mitt í evði-
mörku eyðileggingarinnar og fengu aldrei eina skrámn
í 4 ára heimsstyrjöld.
Hver bannaði stórskotaliðsforingjunum að skjóta á Bri-
ev? Og liver bannaði flughernum að hella sprengjum yfir
Briey? Og hver var svo voldugur, að hann fengi því ráð-
ið, að áminning var gefin þeim hershöfðingja, sem heimt-
aði að fá að eyðileggja Briey?
Við verðum að horfa hærra en til Schneiders & Creus-
ots til ])ess að fá lokasvarið, því að langt fyrir ofan Schnei-
der & Creusot stóð liinn voldugi félagsskapur franskra
járn- og stáliðnrekende, Comité de Forge de France.
II.
/ fOMITÉ DE FORGE er ekki, eins og það er oft kallað.
hinn franski stálhringur; það er ekki „kartel“. En
einstök stál- og járnfirmu í Frakklandi eru bundin saman
með ströngum ákvæðum um verðlag og framleiðslufyrir-
komulag í stórfélög, svo sem Comptoir Siderurgique og
294 jöbd