Jörð - 01.12.1944, Page 98
X
Það var einu sinni maður, sem héí Johann Georg von
Wendel. Hann var uppi á 17. öld, undirforingi í liði Ferd-
inands III. Prússakonungs; en síðan liefur ættin þó ekki
staðið í beinum hernaði, þar sem æðsta emhætti í hern-
um er ekki nema hershöfðingi, en það er hægt að öðlasl
miklu meira vald með því að sleppa öllu tilkalli til tilla.
Þess fjölskylda hefur ávallt verið sérlega alþjóðleg. Þegar
hinar miklu eignir þeirra i Lothringen stóðu á þýzkri jörð,
þá hættu þeir von framan við nafn sitt og horfðu til Ber-
línar, en þegar Lothringen komst í franskar hendur og
nafnið brevttist í Lorraine, þá hrejdtu þeir von i de og litu
til Parísar.
Báðar þessar liöfuðhorgir voru jafnánægðar með þá, og
von-de Wendelunum var svo hjartanlega sama, i hvorri
Keflavíkinni þeir reru. Bezt var að róa í háðum.
Eins og ástandið hefur verið til skamms tíma, þá liefur
meiri hluti eigna jæirra legið innan frönsku landamær-
anna, og meiri liluti liins göfuga kyns her því nafnið de
Wendel, þó að hins vegar nokkrir þeirra gæti hinna þýzku
liagsmuna hinum megin landamæranna, undir nafninu
von Wendel. 1914 var laukur ættarinnar Humbert von
Wendel, þingmaður í ríkisdeginum þýzka, og hjó i Moselle
náíaegt Saar. En eftir friðinn í Versölum 1918 hét hann
Humbert de Wendel. Hann bjó stöðugt i Moselle, en var
nú ekki lengur þingmaður i Þýzkalandi. Aftur á móti
var bróðir hans Guv, franskur þingmaður. Þriðji bróðirinn
er svo Francois, forstjóri Comité.
Þessi þjóðernislegi tvískinnungsháttur er gamall í ætt-
inni. Sonur Jolianns Georgs von Wendel, sem barðist
fyrir Ferdinand III., gal af sér Ghristian de Wendel, sem
fylgdi Karli IV. af Lorraine, og nú liélt fjölskyldan um
nokkurra ára skeið fast við franska forskeytið de. Sonar-
sonur Ivristjáns, Ignace, var svo sá, sem eiginlega grund-
valaði ættarauðinn, og að vísu með því að stofna í Creusot
þessar verksmiðjur, sem Schneider seinna tók við, bætti og
margfaldaði. Eftir frönsku byltinguna varð Ignace að flýja
land sökum hins nána samhands síns við liirðina. Það var
29fi ‘ jörð