Jörð - 01.12.1944, Page 102
En það hefur kannske ekki verið beðið um hið rétta. Þeim
er sama, þótt þeir hyggi Maginot-línu í staðinn fyrir skrið-
dreka, herskip í staðinn fyrir flugvélar. Comité de Forge
er ekki samsett af mönnum með vísindalega kunnáttu i
hernaði, heldur af fagmönnum í því að undirbúa stríð — ■
græða á striði. Ef það eru hara ekki einhverjir friðar-
sinnar eða socialistar, þá er þeim nokkurn veginn sama
hverjir vinna. Þeim er sama, hvort þeir heita von eða de-
Því er nú einu sinni þannig farið, að hergagnafram-
leiðsla lýtur þveröfugum lögmálum jniðað við aðra fram-
leiðslu, þ. e. a. s. því meira framhoð, þvi meiri eftirspurn.
Vopnaverksmiðjurnar kunna vel að hagnýta sér þetta.
Þegar ílalia kaupir þúsund riffla af Vickers-Armstrong,
þá er alltaf hægt að gera ráð fyrir því, að Jugoslavia kaupi
2000 riffla af Schneider & Creusot.
I^NDA þött ég hafi enga peninga og því siður lánstraust,
J gel ég alllaf fengið mér fallbyssu og tundurdufl til
þess að leika mér að. Schneider & Creusot sér um það. Hann
sendir mér bæði fallhyssu og tundurdufl, ásamt peningum,
til þess að horga sér með. Líklega sendir liann þó kunn-
ingjum mínum um leið nokkur eintök af l’Echo de Paris
með grein um það, að ég hafi kéypt tíu fallbyssur og tutt-
ugu tundurdufl. Svo eru' þeir um það, hvað þeir gera ....
Strax eftir heimsstyrjöldina vildi fasistaklíkan í Ung-
verjalandi fara að hervæðast aftur. Trianonsamningurinn,
sem Ungverjar höfðu gert við Bandamenn, bannaði það;
en Schneider & Creusot er liafinn yfir milliríkjasamninga.
Ungverjaland fékk þá peninga, sem það þurfti, til þess
að gera stóra pöntun hjá Skoda (dóttur Sc. & Cr. í Tékko-
sloyakiu) — fékk þá hjá ungverska bankanum Banque
Générale de Credit Hongrois, sem er gerður úl af í’Union
Parisienne bankanum, sem hefur Eugéne Sclmeider að
forstjóra. Þar með hafði Schneider enn einu sinni tekizt
að fara í kringum stjórnina og vopria þelta land, sem
Frakkland hafði úthellt fé og hlóði til þess að afvopna.
En sagan er ekki þar með búin. Þegar ungverska lánið
300 jörd