Jörð - 01.12.1944, Page 105
Óli Vald imarsson:
Skák
Myndin er tekin í
Taflfélagi Reykjavík-
ur. Standandi í miðju:
Brynjólfur Stefáns-
son.
Nú um nokkurt skeið hefvir sú 4. e3 x d4 c5 X d4
venja verið, að Taflfélag Reykja- 5. d2—d3.
víkur hefur efnt til árlegrar skák- Bezt er talið g2—g3 eða jafn-
keppni á milli bæjarhlutanna, ]i. vel b2—b4, sem hvorltveggja
e. Austurbæjar og Vesturbæjar. miðar að sókn á drottningar-
Hinn 7. nóv. síðastliðinn var ein væng.
slik keppi háð, sú G. í röðinni. 5. Rb8—cG.
Var keppt á 10 borðum. Sigruðu G. Bfl—e2 e7—e5
Vesturbæingar með 5% gegn 4% 7. 0—0 Rg8—f6
vinning. 8. Rbl—d2 Bf8—e7
Skák sú, er hér birtist, var tefld 9. a2—a3 a7—a5
á 3. borði í þessari síðustu keppni. 10. Rd2—e4 li7—hö Hvítt hefur ekki teflt byrjun-
Austurbær. ina sem allra nákvæmast, og
Hvítt: fcr nú að súpa scyðið af því.
Steingrímur Guðmundsson. 11. Rexfö Be7xf6
Vesturbær. 12. Rf3—d2 0—0
Svart: 13. Be2—g4 Bf6—e7
Brynjólfur Stefánsson. 14. Bg4xc8 Dd8xc8
Teflt í Taflfélagi Reykjavíkur í Staða hvíts er svo þröng, að
skákkeppni villi Austurbæjar og bann sækist eftir uppskiptun,
Vesturbæjar 7. nóv. 1943. jafnvel þólt hann verði að
Reti-byrjun. vinna það til að sækja menn-
1. Rgl—f3. d7—d5 ina heim.
2. c2—c4 dð—d4 15. f 2—f 4 ? e5xf4!
3. e2—e3 c7—c5 16. Hfixf4 Be7xg5
Betra er talið R—c6. Saman- 17. Hf4—f- Bg5—e3f
ber skákina P. Iveres—Dr. M. 18. Kgl—hl f7—75
Euwe, Noordwijk, 1938. 19. Rg2—f3 f5—f4
JORD
303