Jörð - 01.12.1944, Síða 112

Jörð - 01.12.1944, Síða 112
ískaldi veruleiki — víxillinn, á þriðja degi, maginn, — og 18 aurarnir í vestisvasanum. -— Ég var nú kominn á kross- göturnar lijá mjólkursölubúðinni, á horninu, þar sem Bergstaðastræti og Skólavörðustígurinn mætast. Bezt að fá sér mjólkurglas, kostaði ekki nema 12 aura; slríðið var þá ékki skollið á, landið ekki hernumið, og hver peningur nokkurs vii'ði. Golt að fá eina kleinu líka, hún kostaði 5 aura. Ég laldi koparpeningana kæruleysislega fram á horð- ið um leið og ég tíndi þá upp úr vasanum. Það var víst nóg af þessu dóti; eftir var 1 eyrir; ekki peningalaus á meðan. Það var góð stúlka nxeð glampa í augurn, sem af- greiddi. Mér sýndist hún liorfa á mig dálítið einkennilega, en þegar ég hugði hetur að, sá ég, að það var fallega stúllc- an, sem dó, er horfði gegnum augu hexxnar og -— hrosti- Ekki tjáir að deila við dómarann. Landsbankinn togaði í mig og víxilinn nxixxn nxeð ómótstæðilegu afli. Rúmar 2 klukkustundir þar til er hankanum yrði iokað, og víxill- inn afsagður vegna greiðslnfalls. Þvílik snxán gagnvart út- gefanda nxínum og ábekingum! Ég labhaði eftir krókaleið- um niður hjá gamla barnaskólanum við Tjörnina og á- leiðis norður eftir Lækjargötunni. Það var einhver væta, sem sótti fraxn í augun, svo ég varð af og lil að snúa mér undan upp að girðingunni að austan. Og nú stóð ég og sneri haki að götunni, heint niðri xmdan myndastyttu, er stendur á háunx stöpli xippi á grasflctinum. Það á víst að vera skáldið Jónas Hallgrimsson. Þá var klappað á öxi- ina á mér, og er ég ieit upp, sá ég þar gamlan kunningja, utanbæjarmann. — Sæll og bless! Á hvað ertu að glápa? — Nei, er það sem mér sýnist! Sæll og bless! Ég var svo sem ekki að horfa á neilt. Mér var bara að detta í hug, hvort nokkur mundi vilja taka að sér að pressa bux- urnar iians Jónasar Hallgrimssonar. Það er að vei'ða Ijót- ur á honum reiðingux’inn, allur gráskjóttur, og buxurnar eins og hann liafi sofið í þeiixx, síðan lxann dó. Betra að svona menn tolli í tízkunni -—r 0 — láttu bara helið vorkennast. Þeir dauðu sjá xun sig. 310 jörii
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.