Jörð - 01.12.1944, Qupperneq 112
ískaldi veruleiki — víxillinn, á þriðja degi, maginn, — og
18 aurarnir í vestisvasanum. -— Ég var nú kominn á kross-
göturnar lijá mjólkursölubúðinni, á horninu, þar sem
Bergstaðastræti og Skólavörðustígurinn mætast. Bezt að
fá sér mjólkurglas, kostaði ekki nema 12 aura; slríðið var
þá ékki skollið á, landið ekki hernumið, og hver peningur
nokkurs vii'ði. Golt að fá eina kleinu líka, hún kostaði 5
aura. Ég laldi koparpeningana kæruleysislega fram á horð-
ið um leið og ég tíndi þá upp úr vasanum. Það var víst
nóg af þessu dóti; eftir var 1 eyrir; ekki peningalaus á
meðan. Það var góð stúlka nxeð glampa í augurn, sem af-
greiddi. Mér sýndist hún liorfa á mig dálítið einkennilega,
en þegar ég hugði hetur að, sá ég, að það var fallega stúllc-
an, sem dó, er horfði gegnum augu hexxnar og -— hrosti-
Ekki tjáir að deila við dómarann. Landsbankinn togaði
í mig og víxilinn nxixxn nxeð ómótstæðilegu afli. Rúmar 2
klukkustundir þar til er hankanum yrði iokað, og víxill-
inn afsagður vegna greiðslnfalls. Þvílik snxán gagnvart út-
gefanda nxínum og ábekingum! Ég labhaði eftir krókaleið-
um niður hjá gamla barnaskólanum við Tjörnina og á-
leiðis norður eftir Lækjargötunni. Það var einhver væta,
sem sótti fraxn í augun, svo ég varð af og lil að snúa mér
undan upp að girðingunni að austan. Og nú stóð ég og
sneri haki að götunni, heint niðri xmdan myndastyttu, er
stendur á háunx stöpli xippi á grasflctinum. Það á víst að
vera skáldið Jónas Hallgrimsson. Þá var klappað á öxi-
ina á mér, og er ég ieit upp, sá ég þar gamlan kunningja,
utanbæjarmann.
— Sæll og bless! Á hvað ertu að glápa?
— Nei, er það sem mér sýnist! Sæll og bless! Ég var
svo sem ekki að horfa á neilt. Mér var bara að detta í
hug, hvort nokkur mundi vilja taka að sér að pressa bux-
urnar iians Jónasar Hallgrimssonar. Það er að vei'ða Ijót-
ur á honum reiðingux’inn, allur gráskjóttur, og buxurnar
eins og hann liafi sofið í þeiixx, síðan lxann dó. Betra að
svona menn tolli í tízkunni -—r
0 — láttu bara helið vorkennast. Þeir dauðu sjá xun sig.
310 jörii