Jörð - 01.12.1944, Síða 113

Jörð - 01.12.1944, Síða 113
Hvað er annars að frétta? Fjandi ertu gugginn á svipinn. — Það er ekkert að frétta. Ertu nýkominn í bæinn? — Ojá. Ég kom nú eiginlega í gærkveldi eða öllu heldur ekki fyrr en í morgun. Þetta hefur verið háhölvuð nótt og ekkert upp úr henni að hafa nema helher útgjöldin. Ég iief róið suður með sjó og er nú á leið heim úr verinu. — Hvað! Ertu á teið heim úr verinu og ekki kominn Jokadagur? —-Ég held, að maður geti nú ekki verið að bíða eftir því. Þetta étur sig allt upp, hvort sem er! —- Étur sig upp! Hvað áttu við ? — Þú ert ekki hissa á hlutunum. — Ónei. Ég hef nú aldrei orðið verulega lilessa, fyrr en rétt áðan. Ég gekk liérna með höfninni og fram á Granda- garð. Ég var i vondu skapi. Það er kerlingarnorn, sem ég er vanur að gista lijá, þegar ég kem. Revndar er hún ekki mjög gömul. Og veiztu hvað! Þegar ég kem um miðja nótt, og átti mér einskis ills von, þá ætlaði hún aldrei að vilja hleypa mér inn; en þegar ég lialáði mig inn samt, þá sagði hún, að maðurinn sinn væri heima, — og andskota þann manninn liún á eða hefur nokurntíma ált, — svo að lhm dró dívanfjanda fram i kokkhús, og sagði mér að sofa þar. En hvað átti ég að gera með að fara að sofa svoleiðis?! Svo ég hef mest verið á randi. En þegar ég, rétt áðan, er að koma til baka framan af Hafnarhaus, þá kemur smástrák- ur, og fullorðinn maður á eftir honum, fram á bólverkið. Og um leið og ég mæti þeim, dregur drengsnáðinn færi upp úr vasá sínum, krækir á öngulinn roðsnepli af harð- fiski, kastar út færinu og fer að dorga. Eftir ofurlitla stund er eittbvað komið á, og strákur dregur og kemur upp með þann stærsta og Ijótasta marhnút, sem ég hef nokkurntíma séð á minni lifsfæddri æfi. Og ekki nóg með það, heldur tekur pattinn hnif upp úr vasa sínum og ristir kauða á kvið- inn. — En þá fyrst varð ég hissa, þegar slrákur kreistir út úr maga hans tíukróna seðil ásamt fleira góðgæti. — — Geturðu skipt þessum seðli fyrir okkur í tvo fimm- kalla? segir sá litli. .Tonn 311
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.