Jörð - 01.12.1944, Page 123

Jörð - 01.12.1944, Page 123
henni bar. ÞaÖ hefði ég gert, ef ég hefði talið atburðinn tvímælalaust merkilegan. Nú tel ég vonlaust, að hann muni eftir þessu af ástæðu, er framan getur. Frú Guðrún Jóhannsdóttir segist ekki geta munað eftir, að ég hafi komið upp í herbergi Einars, meðan hann lá. Þessu veitist mér létt að trúa. Mitt minni er ekki merkilegra en það, að ég get búist við að hafa komið inn i þó nokkur herbergi fyrir tuttugu og sex ár- um, án þess að muna eftir því nú. Hvað þá heldur, að ég muni það um aðra. Svo er annað. Telur frú Guðrún alveg útilokað, að ég hafi komið inn í umrætt herbergi, án þess hún vi'ssi um það. Ég veit nú ekki að vísu, hvað glöggar gætur hún hefur haft á mér þessa vertíð. En ef sá möguleiki væri fyrir liendi, að ég hefði skotist þarna inn án hennar vitundar, hvernig í ósköpunum, ætti þá blessuð frúin að muna eftir því. Það eru nú liðin a. m. k. fimmtán ár, síðan ég sagði sr. Árna frá þessum klukkuslætti. Fyrir lionum er klukkuslátturinn og manns- látið allt í þessu máli. Ósjálfrátt styltist bilið milli atburðanna, þeir dragast hver að öðrum í huga hans öll þessi ár. Hefði hann átt þess kost, mundi hann hafa borið þetta undir mig, er frásögnin var skrifuð. Það, sem á milli ber í frásögnum okkar, er að minu áliti smávægilegt misminni, er skiftir engu máli fyrir atburðinn sjálfan, hvernig sem fólk kann svo að líta á hann. Benjamín Kristjánsson frá Haukatungu. ATHUGASEMD RITSTJÓRA JÖRÐ er það mikið ánægjuefni, að geta flutt ofanskráða skýr- ingu á ágreiningsmáli J)eirra frú Guðrúnar Jóhannsdóttur og síra Arna Þórarinssonar, — skýringu, er jafnframt virðist gera sögu- mann sr. Árna, Benjamín, sjálfan ósæranlegan í þessu máli. Að visu rankaði það ekki að JÖRÐ — og sennilega rankaði J)að að fæstum — að tortryggja áreiðanleik sr. Árna Þór. í þessu máli, þess glæsilega fróðleiksmanns. En Benjamín J)ekkti JÖRÐ ekki og vafalaust fæstir lesenda vorra. Og nú hefur Benjannn gert hreint fyrir sínum dyrum — og dyrum sr. Árna einnig. Eins og B. K. tekur réttilega fram, er aðalatriðið í sögunni, jafnt fyrir sr. Árna og frá almennu sjónarmiði, samfylgd hins undarlega klukkuslátt- ar og andláts eigandans. Annað eru þýðingarlaus aukaatriði i þessu sambandi, þó að skiljaniegt sé, að lítilsháttar misminni sr. Árna á þeim yrði tilefni að athugasemd frúarinnar. JORÐ 321
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.