Jörð - 01.12.1944, Page 129

Jörð - 01.12.1944, Page 129
B. O. B.: Nýja árið HVAÐ ber það í skauti sínu, nýja árið? Ja — „hver veit? Eng- inn veit“ — eins og Malla Geirs hafði eftir systursyni sínum, tveggja ára — hann stóð á stól út við glugga, ekki yfrið frið- ur, en þeim mun spekingslegri, horfði upp, i himinblámann og varð þetía að orði. „Hverjú spáir þú um stríðið?" spyrja menn hver annan. Til hvers eru menn annars að eyða kröftum sínuin og tíma i fánýtar vangaveltur — jafnframt þvi að láta lítt eða ekki hreyfð knýjandi viðfangsefni, sem velferð sjálfra þeirra og ástvinanna er stórlega undir komin? Þvi sannast mála er, að þótt margt sé háð slríðinu og öðru, sem vér fáum ekkert við ráðið, þá erum vér allt fyrir það vorrar eigin gæfu (eða ógæfu) smiðir. — Sumir eru svo önnum kafnir af fyrirfram ákveðnum verkum, að þeir geta tæpast andartak upp úr þeim litið, — verkum, sem girða fyrir það, að þeir geti sinnt sínum nánustu náungum sem vera ber eða stundað sjálfa sig á nokkurn hátt (að ekki sé talað um þá, er telja spil og sport sína „helgustu skyldu“). Vafalaust eru til þær áhyrgðarstöður, er geri manninum það bæði skylt og hollt að fórna tíma sinum með þvílíkum hætti. Með styrrjaldarþjóðum eru margir til þess knúðir, — en það er styrrjaldarástand og annað ekki. Þegar það er frá dregið, á raunverulega enginn maður með að vanrækja til lengdar sjálfan sig eða fjölskyldu sína (svo að aðrir náungar séu ekki nefndir) starfs síns vegna, — nema hann sé bein- linis að fórna sér fyrir mannfélagið yfirleitt, til að hjálpa þvi til að finna sjálft sig og hamingjuna í eigin barmi. Hver maður, sem öðlast hefur þá hamingju að vera gefin ást, sem þvi nafni er nefnandi, á að sýna þeirri guðagjöf ræktarsemi. Hann á að stunda hana — beinlínis rækta hana. Ilver, sem á því láni að fagna, að hafa eignast góðan vin, á að gæta þess með ár- vekni — og áreynslu, ef svo ber undir — að' ekki grói gras i göt- unni þeirra á milli. Hver maður á að gera sér ljóst, að allt, sem lifir, er ræktanlegt, og að allt mannlíf, sem á vegum nútímasiðmenningar fer á mis við beina ræktun, fer í órækt. Maður, sem situr við skrifstofuvinnu; kona, sem vinnur húsverkin; barn, sem bograr yfir skólabókum — allt fer þetta í órækt --- líkamlega órækt með lánleysisfylgifisk- um •>— ef ekki e.ru teknar upp beinar ræktunaraðferðir og þeim beitt af staðfestu. Hver maður þarf þess með að ganga úti, rösk- legum skrefum, eina klukkustund á dag að minnsta kosti. Hver mað- ur þarf þess með að sveigja sig og beygja — ef ekki í vinnu, þá i jörð 327
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.