Jörð - 01.12.1944, Page 147
Siglingai em nauðsyn.
Fátt er nauðsynlegra fyrir þjóð, sem vill
vera sjálfstæð og byggir eyland, en að eiga
sín eigin skip, til þess að flytja vörur að
landinu og afurðir frá því.
Samgöngurnar eru undirstaða framleiðsl-
unnar og þjóð, sem getur ekki séð sér fynr
nauðsynlegum samgöngum, án utanaðkom-
andi aðstoðar, getur varla talizt fullkom-
lega sjálfstæð, enda hefur reynslan sýnt, að
þegar þjóðin missti skip sín, gat hún ekki
haldið sjálfstæði sínu.
Það fyrirtæki, sem þjóðin á sjálf og ávallt
hefur venð rekið með hagsmuni þjóðar-
innar fyrir augum, vill enn sem fyrr leitast
við að vera í fararbroddi um samgöngumál
landsins, og þannig styðja að því, að tryggja
sjálfstæði hins unga íslenzka lýðveldis. —
H/F EIMSKIFAFÉLM ÍSLMDS.
um, vísifingri og löngutöng á hægri hendi, meöan hann talaSi
heiía setningu; svo gekk hann frá og brá hægri hendinni aftur
íyrir bakiS meö þeim hætti, sem áöur er lýst. Þegar málefniö var
træöandi, sagöi hann oft „gó-minn!“ En þegar þaö var umkvört-