Jörð - 01.12.1944, Side 150
Veljið vinum yðar
gjaíir, sem ekki glata verðmæti sínu!
Munið að góð bók er varanleg eign og ánægjuleg heirn-
ilisprýði. — Eftirtaldar bækur eru fallegar og vand-
aðar og vel falinar til tækifærisgjafa:
Heimskringla Snorra Sturlusonar, Ævisaga Níelsar Fin-
sen, Minningar Sigurðar Briem, Skáldsögur og ævisaga
Jóns Thoroddsen, Ritsafn Jóns Trausta, Kvæðasáfn Davíðs
Stefánssonar, Þyrnar Þorsteins Erlingssonar, Ljóðmæli
Páls Ólafssonar, Rit Einars H. Kvaran, Endurminningar
Einars Jónssonar, Hið ljósa man, eftir Halldór K. Laxness,
Byggð og saga, eftir Ólaf Lárusson, Kristín Svíadrottning,
eftir F. L. Dunberg, I verum, eftir Theodór Friðriksson
(siðustu eintökin) og margar fleiri.
Vér viljum enn fremur benda bókamönnum á, að þeir
munu oft geta fundið eldri íslenzkar bækur, sem þá vant-
ar, í bókaverzlun vorri, og ennþá liöfum vér einnig all-
mikið af sjaldgæfum ferðabókum frá Islandi og Norður-
löndum. — Pöntum og útvegum auk þess allar fáanlegar
bækur.
Virðingarfyllst.
Bókaverzlun Braga Brynjólfssonar
margar tröllasögur af bonum i Reykjavík, en yfirleitt held ég
aö meiri háttar menn þar hafi reynst honum vel og bendir sagan
um vísuna „Sonur Hjálmars" nokkuð ótvírætt til þess. Enginn
þarf aS ætla, aS þeir hafi ekki þoraÍS aS setja Símon inn, þó aö
XXXVI JÖRÐ