Syrpa - 01.04.1917, Qupperneq 3
SYRPA.
F^MSAMDAR, ÞÝDDAR OG ENDURPRENT-
AÐAR SÖGUR OG ÆFINTYR
OG ANNAÐ TIL SICEMTUNAR OG FRÓÐLEIICS.
V. Arg. 1917. 1. Hefti.
ÁTT OG TAPAÐ.
Eftir JÓN G. HJALTALÍN.
T_T VER hlutur, smár og stór,
viríist einhvern veginn svo
viSkunnanlegur. Hlýr og hæg-
ur blær fylti andrúmsloft dag-
lega lífsins. Engir stormar, eng-
ar þrumur rufu kyrSina á Hjálla.
Þannig leiS tíminn, hratt og góS-
lega.
Svo kom breyting, Þorsteinn,
eina barn þeirra hjóna, fór aS'
tala um aS fara aS heiman,
Ungur hafSi hann hlaupiS hól
af hól, fariS upp á fjalliS, klifiS
hæstu tindana, séS hafiS — blá-
grænt, djúpt og dreymandi ; —
þar greip hann fyrst löngunin út,
út í heiminn.
Áriu lióu og löngunin varS aó
óyiðráSanlegum draumum.mynd-
um og sýnum, töfrandi og laS-
andi.
Kveld eitt sat Þorsteinn á
hlaóinu ; drættirnir við munn-
inn og starandi augun,bentu á aS
eitthvað óþægilegt væri aS brjót-
ast um inni fyrir.—NiSurbældur
grátur heyrSist xír bænun ; þar
voru seinustu vonirnar aS deyja,
seinustu ljósin aS slokna ; dreng-
urinn þeirra, vonin þeirra aS
fara, fara frá þeim. ÞaS var
ekki um þau, sem Þorsteinn var
aS hugsa, foreldrana þrungna af
harmi, heldur hana, stúlkuna,
hinu megin lækjarins.
Hann hafSi blaSmiSa í hend-
inni og las fyrir munui sér :