Syrpa - 01.04.1917, Side 58

Syrpa - 01.04.1917, Side 58
56 SYRPA, 1. HEFTI 1917 eigi mun verSa auðvelt aS eiga viS Þorgils. Hann mun taka til sinna eigin ráSa, er hann veit hversu sakir standa. Skaltu fara inn fyrir skálatjaldiS og bíSa þar. Mun eg ekki geta átt tal viS hann fyr en gengiS verSur til sængur.” Kolur fer aS ráSum hennar. Þórey gekk inn í skálann. Þorgils hallaSi sér í sætinu, greip um hönd hennar og mælti: “Hví er matur eigi inn bor- inn? HvaS hefir viS boriS?" Hún hló og sagSi, aS maturinn væri til reiSu. Þorgils horfSi á hana. “Eigi hefi eg séS þig jafn rjóSa í vöngum, síSan fyrst eg sá þig, og nú,” mælti hann. “Veit eg, aS hér muni eitthvaS undir búa.” “Vitur maSur þekkir konu sína, “ mælti hún, “en konan þekkir eldinn betur en hinn vitrasti maSur. Slepp mér nú, og skalt þú fá mat þinn.” Ekki mælti hún fleira unz þau gengu til sængur, en þá sagSi hún honum alt sem gjörst hafSi. Hann hlustaSi þegjandi meSan hún sagSi frá. "Þannig standa sakir í Kálfholti,” mælti hún, “og vil eg nú biSja þig aS gjöra þaS fyrir mín orS, aS veita þeim alla þá aSstoS,, er þú mátt, í þessu máli.” Þorgils kysti hana og mælti: “Þín vegna og einnig vegna Kols vil eg gjöra þaS. Hann er drengur góSur og vinsæll. Lát þú hann sofa hér í nótt, og skulum viS nú ganga til sængur. Á morgun mun eg ríSa til Kálfholts.” Næsta dag snemma reiS Þorgils upp til Kálfholts. Voru menn þar óglaSir og fögnuSu komu hans. Eigi lét hann sér neitt bregSa viS þaS, en kallaSi Jóstein bónda á eintal og sagSi hon- um ráSagerS sína. “ÞiS skuluS flytja í TraSarhoIt,” mælti hann. “Er þar nóg húsrými. Mun bezt fara, aS þetta sé gjört hiS skjótasta. Skaltu láta konur taka saman alla lausa muni innan húss, en þú skalt fara meS þrælum þínum og leita kvikfénaSar. Ásgrímur ElliSagrímsson mun koma hér áSur en dagurinn er liSinn. Skalt brenna þaS, sem þú getur eigi meS þér flutt. A8 öSrum kosti mun hann slá hendi sinni yfir þaS. Hann mun sækja máliS á hendur Kol á næsta þingi og reyna aS fá hann dæmdan í útlegS, en enn er nokkur tími þangaS til. Gjör þú nú sem eg mæli fyrir og ver eigi seinn.” Jósteinn þakkaSi honum hjálpina. “Mikil stoS er mér og mínum aS þér.” Þorgils svaraSi: “Nú eru fæst orS bezt.” GuSrún hafSi ávalt veriS hálf hrædd viS Þorgils og varaS- ist hún aS verSa á vegi hans; en hann náSi í hana, er hún gekk

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.