Syrpa - 01.04.1917, Side 10

Syrpa - 01.04.1917, Side 10
8 SYRPA, 1, HEFTI 1917 Mexikó og variS meSal manns- æfi til aS grafa þar eftir forn- menjum, og hefir hann hvorki sparaS erfiSi né nákvæmni viS það verk. Hann hefir leitaS aS leirkerabrotum og krotuSum stein- um meS sama ákafa og gullnem- inn leitar aS hinum “þétta leir.” Valdir Indíánar hafa aSstoSaS hann viS aS rySja ofan af mold og möl, en óSara en þess sjást merki að komiS sé ofan á fornar mannabygSir, tekur hann sjálfur viS og grefur fyrir meS mestu varúS, þar sem nokkur líkindi eru til aó fjársjóSir finnist. Hver hlutur eru tekin upp eins gæti- lega og væri hann lifandi líkami, sem þyrfti aS fara afar vandlega meS til aS vernda frá eySilegg- ingu. ÞaS segir sig sjálft, aS þaS sem þessi gætni vísindamaSur, sem hefir grandskoSaS alt, er upp hefir veriS grafið, segir um þjóSir þær, er þarna hafa lifaS hver fram af annari, er áreiSanlegt og af þekkingu talaS. Samkvæmt skoSun hans, og hún hefir fjölda áþreifanlegra sannana gagna viS aS stySjast, hafa veriS mannabústaSir á þess- um stöSvum um þr jú löng tímabil til forna ; og hefir hvert þessara tímabila endaS meS náttúrlegri eySileggingu af völdum elda, eld- gosa, flóSa og fellibylja. Hann getur sýnt fingraför náttúrunnar, óskeikul eins og fingraförin, sem leynilögreglumaSurinn rekur sig eftir viS rannsóknir sínar ; þau hafa skráS söguna meS skýrum og óhrekjandi stöfum. FornmenjasafniS, sem próf. Niven hefir fundið þarna niSri í jörSinni, er frá tólf til sextán fet og þar yfir á þykt. Elztu leif- arnar finnast þetta frá tólf til sex- tíu fetum undir yfirborSi jarSar- innar eins og þaS er nú. íþessu lagi, sem er aS mestu leyti mynd- aS af matarúrgangi og öSru þess konar, finst margt er ber þess ótvíræS merki aS þaS er búiS til af mannahöndum ; á því má sjá fyrstu tilraunir manna aS búa til hluti úr steini og leir. Margt af því, sem þessi löngu-gleymda þjóS, er hafSi þarna aSsetur sitt fyrir fleiri tugum þúsunda ára, hefir eftir skilið, er óneitanlega af kínverskum uppruna. And- litsmyndirnar, sem þar finnast eru, samkvæmt skoðun fornfræS- inganna, af fólki sem var uppi samtímis og þær voru gjörSar, og geymdu menn þær þá svipaS og fólk geymir ljósmyndir af vinum sínum nú ; eSa þær voru grafnar meS þeim sem þær voru af, þeg- ar þeir dóu. Myndir þessar eru úr brendum leir og eru vanalega ekki meira en tveir þumlungar aS þvermáli. AndlitsfalliS, sem þær sýna, er mjög mismunandi, og eru merkjanleg á því einkenni ýmsra þjóSflokka úr öllum heimi. ASrir hlutir gerSir af manna- höndum, sem finnast í þessu elzta lagi, líkjast mest forn-egipzkum

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.