Syrpa - 01.04.1917, Side 11

Syrpa - 01.04.1917, Side 11
SYRPA, 1. HEFTI 1917. 9 smíSisgripum. Af því sem próf. Niven hefir fundiS, dregur hann þá ályktun, aS fyrstu íbúar dals- ins hafi haft tvenns konar upp- runa, kínverskan og egypzkan, og aS þessir tveir ættflokkar hafi bú- ið saman og blandast saman þarna í dalnum. Þann flokkinn, sem virSist vera yngri, hefir próf. Niyen nefnt Atlantas. ÞaS, hversu líkar margar myndir og útskurSur þessa flokks, eru sams- konar verkum forn-egypta, bend- ir á hið ímyndaSa meginland, At- lantis, sem frægt er í munnmæla- sögum, hafi í raun og veru getað verið til ; eSa aS Vesturheimur hafi einhvern veginn veriS tengd- ur við hinar álfurnar. Sumar upphleyptar áletranir, sem finn- ast í suSurhluta dalsins, eru svo einkennilega líkar þess konar letri frá Egiptalandi og Babýlon, aS sterkar líkur yirSast vera fyr- ir sameiginlegum uppruna þeirra. Ymsir fræSimenn þykjast þess fullvissir, aS Kínverjar hafi búið í Ameríku fyrir mörgum þúsund- um ára. SmíSisgripir og myndir í kínverskum stíl, hafa fundist svo margar, aS það getur naum- ast veriS nokkur vafi á þessu sambandi. Fornt kínverskt let- ur hefir einnig fundist grafiS á hluti, sem hafa náðst upp úr borgarústum í San Juan Teoti- hnacan, nálægt Mexikó dalnum; °g próf. Carl Lennholz, hinn nafnkunni ferSamaSur og vís- indamaSur, hefir sýnt fram á í bók sinni, ,,Hið óþekta Mexikó1', aS sumir af frumbúa flokkunum í hinum fjarlægu Sierra Madre noti mörg kínversk orS, eSa af- bakanir úr kínverskum orðum í máli sínu, er hafa sömu merk- ingu í máli þeirra og hinum, sem þau eru upprunnin úr. En hvaS sem uppruna þessara tveggja flokka, sem bjuggu í Mexí- kó-dalnum endur fyrir löngu, líS- ur, er enginn vafi á því, hver af- drif þeirra urSu. Þriggja feta þykt lag af ösku og vikurkolum Iiggur ofan á leifunum og segir sína sögu um eyðileggingu af náttúrunnar völdum. í öskulagi þessu finnast leifar af mannabein- um, er sýna aS íbúarnir sættu sömu örlögum og íbúarnir í Her- kúleanum og Pompey á Ítalíu. Ofan á öskulaginu er moldar- lag, sem hefir myndast smám saman af rotnuSum jurtaleyfum, og þar ofan á er aftur þaS, sem kalla mætti aSra blaSsíSuna í þessari bók náttúrunnar um liina fornu manna bústaSi. Hér finn- ast margir smíSisgripir, bæSi úr steini og leir, sem allir eru betur gerðir en hinir, sem finnast í því fyrsta ; og bendir þaS á framfar- ir í menningu, ef kalla má þaS því nafni. Næg merki finnast, sem sanna, aS þjóSin, sem skildi eftir þessar menjar um tilveru sína, hefir farist í flóSi; bæSi möl og sandur sýna, uS vatn hefir leikiS um lagiS milli þeirra og efsta lagsins. Vegna skorts á bet- 2

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.