Syrpa - 01.04.1917, Qupperneq 41
SYRPA, 1. HEFTI 1917.
39
ANNAR KAPITULI
Rekstur þrælanna.
Þorgils óx brátt og tók þroska miklum í Gaulverjabæ, því þar
hafSi hann sjálfræSi mikiS og mátti vera sem honum bezt líkaSi.
En þaS er mikils vert fyrir ungan og upprennandi svein, aS vera
meS þeim, er vilja þekkja skap hans. Loftur hafSi skemtun
mikla af Þorgilsi og ræddi oft viS hann sem væri þeir á sama
aldri. Nefndi hann hann þá jafnan Þorgils "frænda”. “Þú
hefir rétt aS mæla, frændi,” sagSi Loftur oft, er þeir ræddust
viS. Kona Lofts hét Rannveig; var hún góS kona, en eigi hafSi
hún haft barnalán. Var ekkert barna hennar þá á lífi, og spilti
þaS eigi um atlæti hennar viS Þorgils.
Og mælti Loftur þaS, aS fóstri sinn mundi verSa mikill
fyrir sér. KvaS hann hann vera öran í lund og stórhuga og
mætti af því marka, aS hann mundi verSa fyrir öSrum mönnum.
ÞaS var og annaS í fari Þorgilsar, aS hann var aldrei á báSum
áttum meS þaS, er hann vildi gjöra. Var hann skjótur til ráSa
og einbeittur. Mátti af því sjá, hvernig hugur hans hneigSist.
Þorgilsi var þetta ljóst sjálfum og sagSi hann Lofti hvern veg
skapi sínu væri fariS. “Eg kýs eigi aS gjöra þaS, sem eg gjöri”,
mælti hann, “en eg veit áSur, aS þaS hlýtur fram aS koma.”
"Vel er þaS, frændi," mælti Loftur, "og er því oft svo háttaS
meS afreksmenn. Mundir þú og gjöra þaS, er þú vildir fram-
kvæma, þótt þaS kostaSi þig lífiS og þótt þú vissir, aS þú yrSir
lífiS aS láta?” Þessu svaraSi Þorgils engu, því enn hafSi hon-
um eigi til hugar komiS, aS hann mundi eitt sinn deyja sem aSrir
menn. ASrir menn dóu; sumir urSu sjódauSir sem faSir hans,
aSrir voru vegnir sem hesturinn Illingur, en eigi gat hann látiS
sér í hug koma, aS hann mundi sjálfur deyja.
Þorgils varS fullra níu vetra aS aldri áSur en Loftur yrSi
þess fullviss, aS hann mundi afla sér orSstýrs. Var hann þá orS-
inn stór og sterkur og vænn yfirlitum sökum hraustleiks síns.
ÞaS var einn dag, aS Loftur og þrælar hans sex bjuggu sig út í
fiskiróSur. ÆtluSu þeir út fyrir eyjar til fiskjar og verSa daginn
og nóttina burtu. En er þeir voru albúnir, gat Loftur hvergi
fariS. BaS Þorgils þá aS mega fara í hans staS og kvaSst hann
geta róiS á móti hverjum þeirra sem væri. Loftur leyfSi honum
aS fara.
Þetta var síSla sumars og veSur miSlungi gott, er úr landi
var fariS, og versnaSi er þeir voru nokkuS komnir frá landi, og
gekk þá á meS kastbyljum. Þeir lögSust samt viS stjóra á góSu