Syrpa - 01.04.1917, Qupperneq 29
SYRPA, 1. HEFTI 1917
27
mikil yfir Steingrímsfjaröarheiði af
lestamönnum, einkum haust og vor.
Á þeim tímum var mikiö keypt af
fiskifangi aö vestan á vorin og
sumrin, og borgað tneð landvöru á
haustin. Á Na uleyri lá þjóövegur-
inn rnilli sjóar og bæjar gegnum
túniö, og dugöi engum annaö. en aö
teyma lest sína, þar, þ<5 aö áður
hefði rekið. Þegar gletni greip
Markús, íór hann i veg fyrir lesta-
manninn, greip um beizlisstangirn-
ar og hélt þeim þar svö og svo
lengi; lézt vera hinn reiöasti, en
þegar hann þóttist búinn að halda
þeim nógu lengi, slepti hann tökum
og hló dátt. En enginn reyndi aö
draga beizlistaumana úr höndum
hans. Um þessar mundir bjó á
Kleppustöðum í Staöttrdal maöur
er Jón hét og var Árnason; hann
var maður mikill fyrir sér, lágur
vexti en ákaflega þrekinn og herða-
breiöur, og hraustmenni að buröum.
Vildi hann ekki láta hlut sinn fyrir
neinum, ef annars var kostur.
Hafði hann vöruskifti við sjávar-
bónda í Bolungarvík um mörg ár.
Úr Bolun garvik þóttu fiskiföng
vera einna bezt. Var það ríklingur,
steinbítur. skata, þorskhöfuö og
fleira, sem þaðan kom. Var þetta
flutt inn aö Hamri á Langadais-
strönd á vorin eftlr Jónsmessu, þeg-
ar hætt var vorróðrum; hét sá
Magnús Bjnrnason, sem veitti þessu
móttöku. Aftur á haustin var flutt
vestur landvara til aö borga með,
var það smjör, tólg, kæfa, kjöt og
skinn og fleira, sem sjómenn helzt
höföu þörí fyrir. Man eg eftír að
fariö var meö tvo smjörstampa vest-
ur á hverju hausti, og voru sex
fjórðungar í hvorum. Jón Árnason
á Kleppustöðum var faðlr þess, er
þetta ritar, ogr bróðir Haflíöa Árna-
sonar, sem átti Rebekku Engil-
bertsdóttur, og áöur er nefndur.
Það var eitt haust að Jón fór vestur
á Langadalsströnd í skreiðarferð.
Var hann maöur vel kyntur', og haföi
liann bændur þar úr dalnum í fylgd
með sér. í þetta sinn voru með
honum tveir bændur, Hjalti Jónsson
í Hólum og Guðm. Guðmundsson á
Kirkjubóli, báöir stórir menn og
gildir; höfðu þeir um 20 áburðar-
hesta, sem voru reknir og það létt.
Var nú glatt á hjalla, enda mun
flaskan hafa verið með í ferðinni.
Þegar þeir komu fyrir innan túnið
á Nauteyri. tala félagar Jóns um að
lesta hestana og teyma gegnum
túnið, segir Jón að þaö tefji þá, og
skuli þeir nú reka einu sinni og sjk
hvernig Markitsi.veröur við. Reka
þeir nú og þaö létt og fara hestarn"
ir dreift. Þings og hreppasklla-
staður er á Nauteyri, stóð svo á aö
hreppaskil voru þar þenna dag.
Markús var ætíð vanur að vera
fullur þegar hreppaskil stóðu. Sjá
þeir nú mann standa í þinghússdyr-
unutn er gefur þeim gaum, en skiftir
sér ekki af. Nú halda þeir félagar
út á Strönd og gera kaupskap sinn.
Búa upp á hesta síua og halda til
baka daginn eftir. Þegar þeir
koma að túninu á Nauteyri, segir
Jón við félaga sína, að nú ntuni
bezt að festa saman hestana og
teyma, og skal eg fara á undan.
Þegar Jón kemur á kiif fyrir utan
túnið, sér þaðan til bæjar, sjá þeir
þá hvar tnaöur kemur frá bænum,
og fer sér hægt, mætir hatin Jóni
beint niöur af bænum, er þaö Mark-
ús og grípur strax um taumana á