Syrpa - 01.04.1917, Qupperneq 42

Syrpa - 01.04.1917, Qupperneq 42
40 SYRTA, ]. HEFTI 1917 miSi og rendu færum. Þorgils rendi sínu færi, og kendi hann eigi botns fyr en hann fann, að fiskur mikill og þungur var á önglinum. Átti hann allerfitt meS aS draga fiskinn, en kom hon- um þó brátt undir borS. Festi þá einn þrælanna krókstjaka í fiskinum og innbyrtu þeir hann. Var þaS stór fiskur flatur, lík- ur flySru, en stærri miklu, ljós á annari hliÖ, en svartur á hinni og meS sporS stóran. Brauzt hann um mikiS unz hann var lam- inn meS kefli í rot. Ekki urSu þeir fleiri fiska varir þótt þeir sætu þar alla nóttina; og er tók aS morgna og veSur og sjór versnuSu, drógu þeir upp stjóra og héldu til lands. Sýndi Þor- gils þá, aS hann var enginn aukvisi og réri sem fullorSinn maSur. Er þeir voru lentir, vildi Þorgils ekki leyfa neinum aS snerta fiskinn. “Far aS sem þér líkar betur," sögSu þrælarnir. Ein- ungis einn vegur var til þess aS koma fiskinum heim og var hann sá, aS bregSa streng gegn um tálknin og draga hann. Var þaS gjört, og dró Þorgils fiskinn. En er hann var nokkuS á leiS kominn, slitnaÖi strengurinn, og féll hann viS þaS flatur. Sprett- ur Þorgils fljótt á fætur og býst aS draga strenginn aftur í tálkn fiskinum, en sér þá eitthvaS skína í koki hans. “HvaÖ mun þetta vera, sem glóir í munni fisksins?" segir hann. Safnast þá förunautar hans umhverfis hann og losa um þaS meS knífblaÖi. Sjá þeir þá, aÖ þaS er silfurhringur. “Þú munt verSa giftudrjúg- ur maSur,” segja þrælarnir. Þorgils svarar því engu. Er heim var komiS, varS Lofti sama aS orÖi. Var honum fenginn hring- urinn til varSveizlu. Fanst honum mikiS til um hreysti sveins- Ins, því hann vissi móti hversu hörSum straumi og vindi hann hafSi róiS. Upp frá þessu var Þorgils álitinn fullgildur maSur og var honum jafnan fengiS fullgilds manns verk aS vinna; en þræla- reksturinn gjörSi hann frægan um land alt, og gjörSist þaÖ áSur en hann varS tólf vetra. Upp frá Gaulverjabæ er vegur, er liggur yfir hálsinn þar fyrir ofan og þaSan niSur aS ánni. GóS veiSi er í ánni, og hafSist Þorgils þar löngum viS einn. Þeim megin á hálsinum er aS ánni veit, eru haugar; þar höfSu dauSir menn veriS heygSir eftir fornri venju. Er þaS eyÖilegur staSur og fáfariS þar um af mönnum; en niSri í dalnum beggja megin árinnar eru beitilönd og sáSlönd og voru menn einatt viS verk þar á sumrum. ÞaS var eitt kvöld, aS Þorgils kom síSIa heim frá veiSi viS ána og var mjög tekiS aS rökkva. Er hann kom upp á hálsinn, sýndist honum menn standa umhverfis einn hauginn; og er hann hafSi horft þangaS nokkra stund, varS hann þess full-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.