Syrpa - 01.04.1917, Blaðsíða 39
37
SYRPA, 1. HEFTI 1917
leiknum. Eldri sveinarnir hlógu a8 honum og gáfu orSum hans
engan gaum. Einn þeirra, sem var vingjarnlegri en hinir, brá
honum á einmæli og sagSi, að hann gæti eigi fengiS aS vera meS
í leiknum, því þeir hefSu sammælst um aS enginn skyldi aS
leiknum vera nema sá, er orSiS hefSi einhverju kvikindi aS bana.
‘Höfum viS allir einhverri skepnu aS bana orSiS, en þú munt
aldrei hafa drepiS nokkurt dýr.”
Þorgilsi gramdist þetta mjög. ÞaS var satt, aS hann hafSi
engu kvikindi stærra en fiski aS bana orSiS. 'Eitt sinn hélt eg
grís, er hann var drepinn," mælti hann, “og hélt svo fast, aS
hann komst eigi á brott.”
Sveinninn kvaS þaS eigi duga og hljóp á brott, því hann
var kallaSur til leiksins. Þorgils var einn eftir og mintist föSur
síns. Eigi vildi hann vera meS öSrum eSa í hús koma, þaS sem
eftir var dagsins, unz allir voru heim farnir.
Þá nótt afréS hann í huga sínum, aS verSa einhverju aS
bana, og þaS strax er hann risi úr rekkju. Lá hann vakandi í
sæng sinni og horfSi út. Tungl var nærri fult og var bjart. Sá
hann gjörla andlitiS í tunglinu og sýndist honum þaS dapurlegt,
sem vissi þaS hvaS honum lá fyrir höndum og aS þaS hlaut aS
gjörast. Hann beiS enn um stund og hugsaSi um, hvaSa skepnu
hann skyldi drepa. Fann hann til meSaumkvunar meS skepn-
unni, sem fyrir því yrSi og sem nú stóS og beiS dauSa síns úti í
tunglsskininu hjá hinum. Þótti honum líklegast, aS þaS yrSi
naut, en hvorki sauSur né hundur. Alt í einu kom honum í hug,
aS hann ætti aS drepa eitthvaS, er hann ætti sjálfur, og flaug
honum þá óSara í hug lllingur, sem var grár klárhestur, er hann
var stundum látinn ríSa.
Er hann hafSi afráSiS þetta, fór hann á fætur og gekk
hljóSlega fram í skálann og tók spjót af veggnum nær dyrun-
um. SíSan skaut hann frá lokunni og gekk út. Hundar tveir
hlupu upp og flöSruSu upp á hann, en hann rak þá aftur í bæli
sín.
Hann gekk pt í h'HigerSiS og sá hrossin þar; stóSu þau
þétt saman og sváfu. Hann sá Illing, og var hann silfur-hvítur
aS sjá í tunglsskininu. Þorgils gekk til skemmu og tók þai
beizli, síSan gekk hann aS Illing og greip í fax honum. Erfitt
veittist honum aS beizla hestinn, því hann var honum of hár, en
loks gat hann þó þaS, er hann steig upp á vatnstrog, er þar var
hjá; og teymdi hann Illing síSan burt frá hrossunum.
Hann leiddi hestinn í útihús nokkurt. Illa féll honum aS
drepa hann, en fanst hann hljóta aS gjöra þaS. Hann lyfti upp