Syrpa - 01.04.1917, Blaðsíða 60

Syrpa - 01.04.1917, Blaðsíða 60
58 SYRPA, 1, HEFTI 1917 Þorgils svarar því engu. ASkomumaSur hikacSi, en þó var sem hann vildi ekki láta hér staðar numið. Förunautar hans, er stócSu aS baki honum, ætluSust víst til meiri stórræSa af honum. “Þú munt vera Þorgils Örrabeinsstjúpur,” mælti hann. “Þorgils í TraSarholti er eg oftast nefndur nú,“ svaraSi Þorgils. “Og Jósteinn mun vera vinur þinn.” “Víst er svo.”' “Og dvelur þú hér?" “Eg dvel hér.” KomumaSur horfSi á hann enn um stund, svo vatt hann sér á bak hesti sínum og sneri honum viS snögglega. Menn hans viku úr vegi fyrir honum; og mælti hann eitthvaS til þeirra um leiS, en eigi heyrSi Þorgils þaS. SíSan riSu þeir allir brott. SíSar frétti Þorgils, aS maSur sá, er hann átti tal viS, væri Ásgrímur ElliSagrímsson, og kvaS hann sig hafa grunaS, aS svo væri. Ekki bar fundum þeirra saman eftir þaS, fyr en á alþingi. ÞangaS reiS Þorgils meS marga menn. HafSi hann hálfan fimta tug manna, er allir voru vel búnir aS vopnum. Ásgrímur hafSi fjóra tugi manna. Var nú mál sótt á hendur Kol af kappi' miklu. Þorgils lét sem hann vissi eigi af því. Vann Ásgrímur máliS, og var Kolur dæmdur útlægur. Þorgils reiS heim aftur og sagSi hvar komiS var. En meS ráSi hans fór Kolur eigi af landi burt og bar sig í öllu sem hann væri í engri sök. Hann fór til allra mannfunda meS Þorgilsi þaS sumar; en jafnan voru þeir svo vel liSaSir, aS Ásgrímur hirti eigi um, aS leita á þá. Skiftust menn nú mjög í flokka og urSu smá róstur hér og þar, og var ýmsum, er afsíSis bjuggu, lítt um þær gefiS. Jósteini gatst eigi vel aS þessu og sagSi hann Þorgilsi, aS hann vildi heldur gjalda full manngjöld fyrir vígiS, en aS illdeilur héldist. Þorgils kvaS hann ráSa því, en ekkert fé þyrfti aS gjalda sín vegna. AS lokum var féS goldiS og Kolur.leystur úr sekt. Er Ás- grímur tók viS fénu, spurSi hann, hvort Þorgils hefSi goldiS nokkurn hluta þess. Honum var sagt, aS Þorgils hefSi ekkert viljaS gjalda. “Gjalda mun hann, þótt seinna verSi,” mælti Ásgrímur, “og mun honum verSa þaS fulldýrt." Þetta var sagt Þorgilsi. Hann var reiSur yfir því, aS nokkurt fé hafSi veriS goldiS. “Óttist þiS Ásgrím vegna hinna breiSu herSa hans og stóryrSa. Er hann sem orri, en þiS sem steindeplar, er leita um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.