Syrpa - 01.04.1917, Síða 7

Syrpa - 01.04.1917, Síða 7
SYRPA, 1. HEFTI 1917 5 Þorsteinn. Svana var ánægjan ein, loks mundu vonirnar rætast. En stundum undír fjöSrum sæl- unnar felur sig sjálf sorgin. ÞaS var eitthvaS, sem rýrSi gleSina ; eitthvaS, sem stal eldin- um úr hlóSunum. Hvaö þaS var þetta eitthvaö? Það var óráSin gáta lengi. Tíminn leiS, meS tímanum kom svariS. Gátan varS aS köldum, áþreifanlegum, nístandi veruleika. Þorsteinn var ekki sveitapilturinn, sá Þor- steinn sem Svana hafði unnað svo mjög í þessi löngu, mörgu ár. Svana grét ein og í kyrþey, eins og hún mundi grátiS hafa látin, ástkæran vin. Júlí var kominn og bjartar nætúr vöktu yfir dalnum. Þau höfSu lofast opinberlega. Svana var kát og síbrosandi, en þaS duldist ekki þeim, sem best til þektu aS sú kæti var uppgerS i síst Þorsteini. ÞaS var eina ský- iS, sem dró fyrir hamingju sól Þorsteins. Fyrst var það fjar- lægt, gagnsætt, líkast þunnri and- litsblæju; en þaS nálgaSist, varS dimmara, stærra um sig og í- skyggilegra. Bjart, hreinfagurt kveld, var í'orsteini reikaS upp eftir hlíSun- um. Honum datt ósjálfrátt í hug þjóSkunna vísan : ' ‘Þú bláf jalla geimur meS heiS- jökla hring, um hásumar flý eg þér aS hjarta. Ó ! tak mig í faðm, minn sökn- uS burt eg syng, um sumarkveld við álftavatniS bjarta. ” Hún átti svo vel viS náttúruna og tilfinningar hans. SöknuS gat hann einnig sungiS burt. Fossinn var framundan og litla lautin þeirra. Þorsteinn stöSvaSist snögglega. EitthvaS bærSist; þaS var Svana, með höfuS í kjöltu sér og grátandi, — Hún var fögur eins og sorgmædd gySja, sveipuS mildum geislum kveldsólarinnar. Þorstein lang- aSi til aS hugga hana, þrýsta henni aS hjarta sér og hvísla mjúkum, sefandi ástarorðum í gegnum fallegu ljósu lokkana. ÞaS hafSi hann gert oft, svo oft á löngu-IiSnum dögum. Nií — var sem leiddi hann annarlegt vald í burtu, dapran og þögulan. Honum kom til hugar samtalið í litlu lautinni, þegar han-n var aS kveSja Svönu: “Er þaS auSur sem skapar vellíSan manna ? Gerir hann svefnin rólegri, mat- arlystina betri eSa lífið hamingju- samara ? Nei ! ÞaS er ástin. Rödd skyldunnar þegar henni er fullnægt". Var svariS, hennar eigin svar. “Og þessu ætlar þú aS kasta frá þér, ” sagSi hún enn- fremur. “Kasta frá þér ! Kasta frá þér !” hafói hann upp aftur og aftur. Þorsteini fóru aS opnast augu, hann var farinn aS sjá og skilja.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Syrpa

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.