Syrpa - 01.04.1917, Síða 18

Syrpa - 01.04.1917, Síða 18
16 SYRPA, 1. HEFTI 1917 heföi veriö slátrað þarna. Eftir því sem mér skildist, sagöi presturinn aö þessi hellir heföi einu sinni veriö bústaöur ræningja ; en mjög langt hlýtur aö vera síöan ræningjar höföust þarna viö, þvi af sögu þeirra er ekkert eftir nema munn- mæli ein. “Ekki vissi eg að ræningjar heföu nokkurn tíma verið til á ís- landi. Sjóræningjar komu þar aö vísu oft á land, en ekki gátu þeir hafa þekt þennan staö, sem er langar leiöir frá sjó. Ekki heföu villidýr heldur getað haldist þarna viö, því þau heföu ekkert æti get- aö haft þarna í hrauninu. Eg reyndi aö fmna einhverja fullnægj- andi útskýringu á þessari undarlegu sýn, en gat enga fundið. Beinin voru mjög mörg, og þau virtust vera ný, eins og skepnunum, sem þau voru úr, hefði verið slátrað ný- lega. Því miöur gat eg aldrei að því komist hvernig þau væri þang- að komin. Erfiöleikarnir, sem við mættum á göngu okkar um hellirinn, voru meira en nógir til aö koma hverjum feröamanni, er heföi verið hugdeig- ari en eg, til aö gefast upp. Al- staöar var lausagrjót, sem viö urð- um aÖ klöngrast yfir, á leið okkar. Samferðamenn mínir gátu enga að- stoð veitt mér, því þeir áttu nóg með sjálfa sig ; það var varla nokk- urstaöar blettur, þar sem maöur gæti staðiö á fótunum, án þess að styðja sig með höndunum. Sum- staðar uröum viö að renna okkur niður hliöarnar á stórum steinum eöa velta okkur yfir þá. “Við og við komum við aö geysi- stórum opum í hellisþakiiiu , en veggirnir voru svo brattir, að ó- mögulegt var að komast þar upp. Birtan, sem féll niöur um þessi op, var ónóg til að lýsa upp aðalhellir- inn, hvaö þá heldur afhellirana. Eg gat ekki fengið lukt í Kalmans- tungu, og varö eg því aö láta mér nægja meö nokkur kerti, sem eg haföi með mér. “Það er sagt að þetta neðanjarð- ar völundarhús sé niargar mílur á lengd. Við skoðuðum að eins nokkurn hluta þess. Eftir tveggja klukkustunda veru niðri í hellinum, komum við aftur upp á jörðina, og vorum þó orðin því nær uppgefln ; en ekki hvíldum viö okkur nerna hálfa klukkustund, áöur en við snér- um aftur til Kalmar.stungu. “Eg varð að vera um nóttina í einum kofanum af þremur, sem mynda Kalmanstunguþorpið. Þar er engin kirkja. Þaö var ofurlítiö hreinlegra þar en víða annarstaðar, og húsakynnin ögn rýmri. F.ólkiö var svo nærgætið, að það lét mig hafa bezta herbergið, sem var til á bænum, og var þaö reiðubúiö þegar eg kom heim úr hellisferðinni. Her- bergið var hér um bil ellefu fet á lengd og sjö á breidd, og var einn gluggi á því, en hann var svo lítill og óhreinn, aö eg gat varla séð til aö skrifa viö hann, og var þó glaða sólskin. Veggir voru þiljaðir og fjalir í gólfinu, sem er mjög sjald- gæít til sveita á íslandi. í her- berginu var stórt rúm, tvær kistur og dálítið borð, Náttúrlega voru þar hvorki stólar né bekkir, þeir sjást ekki á íslandi ; íslendingar sitja alt af á rúmum sínum eöa kistum ; og ég veit varla hvernig mögulegt væri aö koma stólum fyr-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Syrpa

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.