Syrpa - 01.04.1917, Qupperneq 25

Syrpa - 01.04.1917, Qupperneq 25
SYRPA, 1. HEFTI 1917. 23 ÍSLENZKAR SAGNIR. í íyrstu númcrum af 2. árg. Syrpu voru nokkrar sagnir eftir E. S. Wium af Tungu-Halli, scm sagt er að verið hafi einn með einkennilegustu mönnum sinnar samtíðar á íslandi. Eigi var Wium kunn ætt Halls eða kunni að segja frá afkomendum hans. Útaf því skrifaði mér Arni Jónsson (A. A. Johnson) bóndi við Mozart í Sask., sagði hann mér, að sér væri að dálitlu kunn þau atriði, sem Wium skorti. Bað eg hann því færa þau í letur og bæta við sögum af Halli, sein eigi áður væru sagðar. Og er þetta tilefni til þess sem hér fcr á eftir aí Tungu-Halli og Torfa á Nauteyri.—Útgef. Við suðvestur horn Steingríms- fjarðar í Strandasýslu, stendur bær sem Hrófberg lieitir, þar er hrepp- skila- og þingfstaður, og dregur hreppurinn nafn af þessum bæ, og' er kallaður Hrófberg'.shreppur. Frá Steingrímsfirði gengur breiður dal- ur,serh kallaður er Staðardalur, með lágum hlíðum, fram að Stað í Stein- grímsfirði, er þar breitt undirlendi og nijög staðarlegt, slétt tún og stórt. Næsti bær fyrir framan Stað eru Hólar, þá Kirkjuból, þá Ara- tunga og fremst í dalnum Kleppu- staðir, er það vestasti bær í Stranda- —sýslu, þar er umgirt fjöllum á þrjá. vegu, sunnan, vestan og norðan. og dalurinn þar þröngur. Allir eru bæir þessir norðan við Staðardalsá, nema Aratunga sunnan til. Frá Kleppustöðum liggur Steingríms- fjarðarheiði vestur í ísafjarðatsýslu, og eins og sjá má af uppdrætti ís- lands, er vegurinn mjög bogadreg- inn til norðurs ; þar var mikil um- ferð sumar og vetur, af sjómönnum og öðrum ferðamönnum. Sögðust ferðamenn vera sex klukkutíma með lest á milli bæja. Næsti bær fyrir vestan Steingrímstjarðarheiði er Lágidalur, stór og breiður dalur liggnr þaðan, sem kallaður er Lagi- dalur, og rennur samnefnd á ettir honum. Löng bæjarleið er þaðan og ofan að Tungu. Var hún al- ment kölluð í daglegu tali, Tunga í Dalamynni, mætast þar Lágidalur og Hvannadalur og samnefndar ár þeim, konia satnan víð túnið í Tungu á tvo vegu; gengur Hvanna- dalur þaðan til austnorðurs, en Lágidalur til suðurs eða suðausturs. í þessari Tungu bjó Hallur gamli Jónsson. Næst fvrir utan Tungu kemur Rauðamýri, þá Nauteyri og er þá komið til sjávar, og byrjar þar Langadalsströnd, sem svo er köll- uö ; næsti bær fyrir utan Nauteyri er Hafnardahír, þá Hallstaðir, þá Harnar, þá Melgraseyri og Árrnúli seinast, er þá komið út að Kalda- lóni. Yfir langan h&ls er farið frá Hamri upp í Skjaldfannadal, þar eru 3 bæir, Skjaldfönn, Langaland og fremst í dalnum Hraundalur, þar ssm Þorkell og Helga hin fagra bjuggu fyrrum, og munu afkomend- ur þeirra lifa enn þá þar um slóðir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.